„Besti leikur okkar á tímabilinu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 18. apríl 2023 08:01 Klopp var ánægður með leikinn í gær. Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið hans hafa spilað besta leik sinn á leiktíðinni er það vann Leeds United með sannfærandi hætti, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. „Þetta var besti leikurinn okkar á leiktíðinni, frá mörgum sjónarhornum litið. Við stjórnuðum leiknum og neyddum Leeds til að gera mörg mistök. Stórkostleg mörk. Við gagnpressuðum betur en við höfum gert lengi,“ sagði Klopp eftir leik. Leeds reyndist ekki mikil fyrirstaða og hefur liðinu gengir afar illa, sérstaklega varnarlega, að undanförnu þar sem liðið hélt síðast hreinu um miðjan febrúar. Varnarleikur liðsins var ekki sannfærandi í mörkum Liverpool sem flest komu upp úr hröðum sóknum í kjölfar þess að boltinn vannst ofarlega á vellinum. „Ég get ekki útskýrt hvers vegna gagnpressa okkar hefur ekki verið til staðar, þar sem við höfum beðið um hana, en þetta small í kvöld. Hún raunar small gegn í síðari hálfleiknum gegn Arsenal. Tökin sem við náðum í þeim leik er vegna þess að við unnum boltann til baka,“ segir Klopp. Liverpool hefur gengið illa á leiktíðinni og situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildinnar með 47 stig, níu stigum frá Meistaradeildarsæti. Klopp vonast eftir góðum endaspretti og vonast til að liðið sé ekki að hrökkva í gang of seint. „Hvar við endum veit ég ekki. En boltinn rúllar áfram eftir þessa leiktíð. Það er ástæðan fyrir því að við þurfum öll þau góðu úrslit og frammistöður til að byggja á,“ „Ég vil sjá okkur sýna sömu löngun, ástríðu og skilning sem við sýndum í kvöld. Það er okkar hlutverk að finna það reglulega.“ sagði Klopp. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Sjá meira
„Þetta var besti leikurinn okkar á leiktíðinni, frá mörgum sjónarhornum litið. Við stjórnuðum leiknum og neyddum Leeds til að gera mörg mistök. Stórkostleg mörk. Við gagnpressuðum betur en við höfum gert lengi,“ sagði Klopp eftir leik. Leeds reyndist ekki mikil fyrirstaða og hefur liðinu gengir afar illa, sérstaklega varnarlega, að undanförnu þar sem liðið hélt síðast hreinu um miðjan febrúar. Varnarleikur liðsins var ekki sannfærandi í mörkum Liverpool sem flest komu upp úr hröðum sóknum í kjölfar þess að boltinn vannst ofarlega á vellinum. „Ég get ekki útskýrt hvers vegna gagnpressa okkar hefur ekki verið til staðar, þar sem við höfum beðið um hana, en þetta small í kvöld. Hún raunar small gegn í síðari hálfleiknum gegn Arsenal. Tökin sem við náðum í þeim leik er vegna þess að við unnum boltann til baka,“ segir Klopp. Liverpool hefur gengið illa á leiktíðinni og situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildinnar með 47 stig, níu stigum frá Meistaradeildarsæti. Klopp vonast eftir góðum endaspretti og vonast til að liðið sé ekki að hrökkva í gang of seint. „Hvar við endum veit ég ekki. En boltinn rúllar áfram eftir þessa leiktíð. Það er ástæðan fyrir því að við þurfum öll þau góðu úrslit og frammistöður til að byggja á,“ „Ég vil sjá okkur sýna sömu löngun, ástríðu og skilning sem við sýndum í kvöld. Það er okkar hlutverk að finna það reglulega.“ sagði Klopp.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Sjá meira