„Við erum uppgefnir“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 23:30 Pep er hér að reyna fá uppgefna leikmenn sína til að spara orku. James Gill/Getty Images Pep Guardiola var ánægður með þá staðreynd að Manhester City væri komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þriðja árið í röð en hann hefur miklar áhyggjur af leikjaálaginu næstu vikurnar. Man City gerði 1-1 jafntefli við Bayern á Allianz-vellinum í München. Þar sem lærisveinar Guardiola unnu öruggan 3-0 sigur á heimavelli þá er liðið komið í undanúrslit þar sem ríkjandi Evrópumeistarar Real Madríd bíða átekta. „Auðvitað er ég ánægður með að komast þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Pep í viðtali eftir leik. Hann sneri sér svo að leik kvöldsins. „Við áttum erfitt í fyrri hálfleik. Dayot Upamecano braut allar línur á vinstri hlið vallarins og við vorum í vandræðum með Kingsley Coman. Við vorum heppnir áður en við brenndum af vítaspyrnunni. Þeir fengu 1-2 færi og allt getur gerst, en við vörðumst virkilega vel.“ „Afgreiðslan hjá Erling (Braut Håland) var virkilega, virkilega góð. Hann er svo ungur. Reynslan sem við höfum í þessari keppni, leikmennirnir finna fyrir henni. Þeim langar að standa sig vel. Síðari hálfleikurinn var miklu, miklu betri allt frá fyrstu mínútu.“ „Við erum uppgefnir. Ég veit ekki hvernig við eigum að jafna okkur fyrir leikinn gegn Sheffield United í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Sem stendur erum við í erfiðu augnabliki þegar það kemur að leik á laugardag,“ sagði Pep að endingu. Manchester City getur enn unnið þrennuna en liðið er í harðri baráttu við Arsenal um enska meistaratitilinn ásamt því að vera komið í undanúrslit í bæði FA-bikarnum og Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira
Man City gerði 1-1 jafntefli við Bayern á Allianz-vellinum í München. Þar sem lærisveinar Guardiola unnu öruggan 3-0 sigur á heimavelli þá er liðið komið í undanúrslit þar sem ríkjandi Evrópumeistarar Real Madríd bíða átekta. „Auðvitað er ég ánægður með að komast þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Pep í viðtali eftir leik. Hann sneri sér svo að leik kvöldsins. „Við áttum erfitt í fyrri hálfleik. Dayot Upamecano braut allar línur á vinstri hlið vallarins og við vorum í vandræðum með Kingsley Coman. Við vorum heppnir áður en við brenndum af vítaspyrnunni. Þeir fengu 1-2 færi og allt getur gerst, en við vörðumst virkilega vel.“ „Afgreiðslan hjá Erling (Braut Håland) var virkilega, virkilega góð. Hann er svo ungur. Reynslan sem við höfum í þessari keppni, leikmennirnir finna fyrir henni. Þeim langar að standa sig vel. Síðari hálfleikurinn var miklu, miklu betri allt frá fyrstu mínútu.“ „Við erum uppgefnir. Ég veit ekki hvernig við eigum að jafna okkur fyrir leikinn gegn Sheffield United í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Sem stendur erum við í erfiðu augnabliki þegar það kemur að leik á laugardag,“ sagði Pep að endingu. Manchester City getur enn unnið þrennuna en liðið er í harðri baráttu við Arsenal um enska meistaratitilinn ásamt því að vera komið í undanúrslit í bæði FA-bikarnum og Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira