Gísli hættir og Karl Óttar tekur við Bjarki Sigurðsson skrifar 21. apríl 2023 11:15 Gísli Páll Pálsson (t.v.) hættir forstjóri Grundarheimilanna og Karl Óttar Einarsson tekur við. Aðsend Karl Óttar Einarsson mun um mánaðamótin taka við af Gísla Páli Pálssyni sem forstjóra Grundarheimilanna. Gísli mun þó ekki kveðja heimilin þar sem hann hefur verið ráðinn í hlutastarf sem stjórnarformaður Grundar. Karl Óttar hefur starfað fyrir Grundarheimilin frá árinu 2011; fyrst sem bókari, síðan fjármálastjóri og síðustu árin hefur hann gegnt starfi sviðsstjóra rekstrar og fjármála. Karl Óttar er menntaður viðskiptafræðingur auk þess að vera með meistaragráðu í reikningshaldi og endurskoðun. „Það er mikill heiður að hafa verið boðið þetta starf. Ekki einungis tek ég við kefli sem geymir hundrað ára farsæla sögu í öldrunarþjónustu heldur bíða okkar gríðarlega mikilvæg og krefjandi verkefni í framtíðinni vegna stöðugt hækkandi lífaldurs og um leið aukinnar þarfar fyrir góðan aðbúnað æ fleira fólks,“ er haft eftir Karli Óttari í tilkynningu. Gísli Páll hefur starfað sem framkvæmdastjóri og forstjóri hjá Grundarheimilunum síðastliðin 32 ár. . Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1990 og árið 2004 varð hann fyrstur til að útskrifast með meistaragráðu í heilsuhagfræði frá sama skóla. Hann tekur við hlutverki stjórnarformanns af Jóhanni J. Ólafssyni. „Það er mikið fagnaðarefni að Karl Óttar setjist nú í forstjórastól Grundarheimilanna. Ég er ekki í vafa um að hann muni ásamt samstarfsfólki sínu leiða hinn daglega rekstur af miklum metnaði bæði hvað varðar þjónustu okkar við íbúana og umgjörðina sem starfsfólki er búin,“ er haft eftir Gísla í tilkynningunni. Vistaskipti Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira
Karl Óttar hefur starfað fyrir Grundarheimilin frá árinu 2011; fyrst sem bókari, síðan fjármálastjóri og síðustu árin hefur hann gegnt starfi sviðsstjóra rekstrar og fjármála. Karl Óttar er menntaður viðskiptafræðingur auk þess að vera með meistaragráðu í reikningshaldi og endurskoðun. „Það er mikill heiður að hafa verið boðið þetta starf. Ekki einungis tek ég við kefli sem geymir hundrað ára farsæla sögu í öldrunarþjónustu heldur bíða okkar gríðarlega mikilvæg og krefjandi verkefni í framtíðinni vegna stöðugt hækkandi lífaldurs og um leið aukinnar þarfar fyrir góðan aðbúnað æ fleira fólks,“ er haft eftir Karli Óttari í tilkynningu. Gísli Páll hefur starfað sem framkvæmdastjóri og forstjóri hjá Grundarheimilunum síðastliðin 32 ár. . Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1990 og árið 2004 varð hann fyrstur til að útskrifast með meistaragráðu í heilsuhagfræði frá sama skóla. Hann tekur við hlutverki stjórnarformanns af Jóhanni J. Ólafssyni. „Það er mikið fagnaðarefni að Karl Óttar setjist nú í forstjórastól Grundarheimilanna. Ég er ekki í vafa um að hann muni ásamt samstarfsfólki sínu leiða hinn daglega rekstur af miklum metnaði bæði hvað varðar þjónustu okkar við íbúana og umgjörðina sem starfsfólki er búin,“ er haft eftir Gísla í tilkynningunni.
Vistaskipti Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira