Fjarlægir niðrandi ummæli um Keanu Reeves úr ævisögu sinni Bjarki Sigurðsson skrifar 24. apríl 2023 07:40 Matthew Perry segist hafa valið nafn Reeves af handahófi. Getty Leikarinn Matthew Perry hefur lofað að fjarlægja ummæli sínum Keanu Reeves úr framtíðar eintökum af ævisögu sinni, Friends, Lovers, and the Big Terrible Thing. Bókin kom út í fyrra og vöktu ummæli Perry í bókinni mikla athygli. Í einum hluta bókarinnar er Matthew að lýsa vináttu sinni við River Pheonix sem lést af völdum fíkniefna. „River var fallegur maður, að innan sem utan, of fallegur fyrir þennan heim, kom í ljós. Það virðast alltaf vera virkilega hæfileikaríku strákarnir sem falla frá. Hvers vegna deyja hugsuðir eins og River Phoenix og Heath Ledger, en Keanu Reeves gengur enn á meðal okkar?“ spurði leikarinn sig í skrifunum. Perry baðst síðar afsökunar á ummælunum og sagðist hafa valið nafn Reeves af handahófi. Hann notaði nafn leikarans þó aftur seinna í bókinni þegar hann rifjaði upp dauða grínistans Chris Farley. „Ég var með heilbrigðan ótta gagnvart orðinu heróín, ótti sem [Farley] var ekki með. Ég kýldi gat í vegginn á búningsherbergi Jennifer Aniston þegar ég komst að því. Keanu Reeves gengur á meðal okkar,“ segir í bókinni. Á bókahátíð í Los Angeles um helgina sagði Perry að hann nafn Reeves myndi ekki koma fram í næstu prentútgáfu bókarinnar. „Ég sagði heimskulegan hlut. Þetta var ljótt af mér. Ég notaði hans nafn því hann býr í sömu götu og ég. Ég hef beðist opinberlega afsökunar,“ sagði Perry á hátíðinni. Hann hefur enn ekki beðið Reeves afsökunar í persónu en hann segist munu gera það ef hann myndi hitta hann á förnum vegi. Hollywood Bíó og sjónvarp Bókmenntir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Í einum hluta bókarinnar er Matthew að lýsa vináttu sinni við River Pheonix sem lést af völdum fíkniefna. „River var fallegur maður, að innan sem utan, of fallegur fyrir þennan heim, kom í ljós. Það virðast alltaf vera virkilega hæfileikaríku strákarnir sem falla frá. Hvers vegna deyja hugsuðir eins og River Phoenix og Heath Ledger, en Keanu Reeves gengur enn á meðal okkar?“ spurði leikarinn sig í skrifunum. Perry baðst síðar afsökunar á ummælunum og sagðist hafa valið nafn Reeves af handahófi. Hann notaði nafn leikarans þó aftur seinna í bókinni þegar hann rifjaði upp dauða grínistans Chris Farley. „Ég var með heilbrigðan ótta gagnvart orðinu heróín, ótti sem [Farley] var ekki með. Ég kýldi gat í vegginn á búningsherbergi Jennifer Aniston þegar ég komst að því. Keanu Reeves gengur á meðal okkar,“ segir í bókinni. Á bókahátíð í Los Angeles um helgina sagði Perry að hann nafn Reeves myndi ekki koma fram í næstu prentútgáfu bókarinnar. „Ég sagði heimskulegan hlut. Þetta var ljótt af mér. Ég notaði hans nafn því hann býr í sömu götu og ég. Ég hef beðist opinberlega afsökunar,“ sagði Perry á hátíðinni. Hann hefur enn ekki beðið Reeves afsökunar í persónu en hann segist munu gera það ef hann myndi hitta hann á förnum vegi.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bókmenntir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning