Íslandsmeistarar Vals fá liðsstyrk á síðustu stundu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 09:31 Jamia Fields í leik með Houston Dash. Trask Smith/Getty Images Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa aldeilis fengið liðsstyrk þegar það styttist í að Besta deild kvenna í knattspyrnu fari af stað. Bandaríski leikmaðurinn Jamia Fields er komin með leikheimild og getur því spilað þegar Valur fær Breiðablik í heimsókn í kvöld. Hin 29 ára gamla Fields hefur leikið í bandarísku atvinnumannadeildinni undanfarin ár. Alls hefur hún spilað fyrir fjögur lið; Washington Spirit, Houston Dash, Orlando Pride og Western New York Flash. Hún spilaði með Toni Pressley vestanhafs en sú gekk í raðir Breiðabliks fyrir ekki svo löngu síðan. Þá hefur Fields áður spilað á Norðurlöndum en árið 2018 spilaði hún með Arna-Bjørnar og Avaldsnes í Noregi. Fields er loks komin með leikheimild en ef marka má samfélagsmiðla hennar hefur leikmaðurinn verið hér í nokkrar vikur. Virðist hún bæði hafa skoðað Reykjavík sem og séð hluta af náttúruperlum landsins. View this post on Instagram A post shared by s (@jamiafields) Valur og Breiðablik mætast í 1. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun Bestu markanna hefst 18.10 og útsending frá Hlíðarenda kl. 18.45 á sömu stöð. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Hin 29 ára gamla Fields hefur leikið í bandarísku atvinnumannadeildinni undanfarin ár. Alls hefur hún spilað fyrir fjögur lið; Washington Spirit, Houston Dash, Orlando Pride og Western New York Flash. Hún spilaði með Toni Pressley vestanhafs en sú gekk í raðir Breiðabliks fyrir ekki svo löngu síðan. Þá hefur Fields áður spilað á Norðurlöndum en árið 2018 spilaði hún með Arna-Bjørnar og Avaldsnes í Noregi. Fields er loks komin með leikheimild en ef marka má samfélagsmiðla hennar hefur leikmaðurinn verið hér í nokkrar vikur. Virðist hún bæði hafa skoðað Reykjavík sem og séð hluta af náttúruperlum landsins. View this post on Instagram A post shared by s (@jamiafields) Valur og Breiðablik mætast í 1. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun Bestu markanna hefst 18.10 og útsending frá Hlíðarenda kl. 18.45 á sömu stöð.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira