Sjáðu markaflóðið í Garðabæ, öruggan sigur Víkinga og fyrsta sigur Fylkis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 10:30 Logi skoraði glæsilegt mark gegn KR. Vísir/Hulda Margrét Segja má að sóknarleikur Bestu deildar karla í knattspyrnu hafi staðið undir nafni deildarinnar í gær, mánudag. Alls voru 18 mörk skoruð í aðeins þremur leikjum. Þriðju umferð Bestu deildar karla lauk í gær með frábærum leikjum. Stjörnumenn voru stigalausir fyrir leik sinn gegn nýliðum HK en segja má að sá leikur hafi haft allt. Stjarnan vann ótrúlegan 5-4 sigur í leik þar sem mark var dæmt af, víti fór forgörðum og rauða spjaldið fór á loft. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 5-4 HK Í Víkinni unnu bikarmeistarar Víkings frábæran 3-0 sigur á KR. Var þetta fyrsti deildarsigur Víkinga á heimavelli gegn KR síðan árið 2016. Lærisveinar Arnars Gunnlaugssonar hafa byrjað mótið frábærlega og eru eina liðið með fullt hús stiga. Klippa: Besta deild karla: Víkingur 3-0 KR Í Lautinni í Árbænum var FH í heimsókn. Nýliðar Fylkis höfðu ekki farið vel af stað en sýndu klærarnar í gær og unnu 4-2 sigur í kaflaskiptum leik. Klippa: Besta deild karla: Fylkir 4-2 FH Hér má sjá mörkin úr 2-1 sigri ÍBV á Íslandsmeisturum Breiðabliks og úr 3-1 sigri Vals á Fram. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir „Þau öskruðu nafnið mitt og ég skilaði mínu“ Hinn tvítugi sóknarmaður Fylkis, Óskar Borgþórsson, skoraði fjórða mark sinna manna og gulltryggði 4-2 sigur gegn FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:33 „Það var allt annað að sjá okkur í dag“ Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, stangaði boltann í netið þegar hann skoraði þriðja mark sinna manna í 4-2 sigri á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:59 Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. 24. apríl 2023 22:37 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Þriðju umferð Bestu deildar karla lauk í gær með frábærum leikjum. Stjörnumenn voru stigalausir fyrir leik sinn gegn nýliðum HK en segja má að sá leikur hafi haft allt. Stjarnan vann ótrúlegan 5-4 sigur í leik þar sem mark var dæmt af, víti fór forgörðum og rauða spjaldið fór á loft. Klippa: Besta deild karla: Stjarnan 5-4 HK Í Víkinni unnu bikarmeistarar Víkings frábæran 3-0 sigur á KR. Var þetta fyrsti deildarsigur Víkinga á heimavelli gegn KR síðan árið 2016. Lærisveinar Arnars Gunnlaugssonar hafa byrjað mótið frábærlega og eru eina liðið með fullt hús stiga. Klippa: Besta deild karla: Víkingur 3-0 KR Í Lautinni í Árbænum var FH í heimsókn. Nýliðar Fylkis höfðu ekki farið vel af stað en sýndu klærarnar í gær og unnu 4-2 sigur í kaflaskiptum leik. Klippa: Besta deild karla: Fylkir 4-2 FH Hér má sjá mörkin úr 2-1 sigri ÍBV á Íslandsmeisturum Breiðabliks og úr 3-1 sigri Vals á Fram.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir „Þau öskruðu nafnið mitt og ég skilaði mínu“ Hinn tvítugi sóknarmaður Fylkis, Óskar Borgþórsson, skoraði fjórða mark sinna manna og gulltryggði 4-2 sigur gegn FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:33 „Það var allt annað að sjá okkur í dag“ Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, stangaði boltann í netið þegar hann skoraði þriðja mark sinna manna í 4-2 sigri á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:59 Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. 24. apríl 2023 22:37 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
„Þau öskruðu nafnið mitt og ég skilaði mínu“ Hinn tvítugi sóknarmaður Fylkis, Óskar Borgþórsson, skoraði fjórða mark sinna manna og gulltryggði 4-2 sigur gegn FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:33
„Það var allt annað að sjá okkur í dag“ Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, stangaði boltann í netið þegar hann skoraði þriðja mark sinna manna í 4-2 sigri á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 24. apríl 2023 23:59
Ísak Andri: Erum með öflugt vopnabúr í sóknarleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson skilaði svo sannarlega góðu kvöldverki þegar lið hans, Stjarnan, bar sigurorð af HK, 5-4, í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Ísak Andri lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt sjálfur. 24. apríl 2023 22:37