Besta upphitunin: „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 12:01 Þó Val sé ekki spáð titlinum en krafan skýr á Hlíðarenda. Vísir/Hulda Margrét Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals, kippir sér ekki mikið upp við spárnar fyrir Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Spámenn og spákonur landsins telja að Valur nái ekki að verja titilinn. Rætt var við Öddu, eins og hún er nær alltaf kölluð, í upphitunarþætti Bestu markanna. Að venju var það Helena Ólafsdóttir sem stýrði þættinum. „Bara góð, mér fannst tímasetningin fín og góður leikur á móti Stjörnunni. Bæði lið héldu spilunum þétt að sér, var ekki mikið um opin færi. Fínn leikur og svo eigum við stórleik í 1. umferð svo tilfinningin er góð,“ sagði Adda og átti þar við leik Vals og Stjörnunnar í Meistarakeppni KSÍ á dögunum. Valur og Breiðablik mætast svo í stórleik 1. umferðar í kvöld. „Vonandi, allavega allir ásarnir,“ sagði Adda aðspurð hvort öll spilin yrðu úti í leik kvöldsins. „Mér finnst spáin eðlilega í ljósi breytinga og svoleiðis, liðin í kringum okkur að styrkja sig. Ekkert óþægilegra eða þægilegra.“ „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði svo maður spáir ekki mikið í þessu. Kom pínu á óvart kannski munurinn, fannst hann svolítið mikill. Ekkert sem við pælum mikið í,“ bætti Adda við. Fyrirliðar, forráðamenn og þjáfarar liða í Bestu deild kvenna spá Íslands- og bikarmeisturum Vals 3. sætinu í sumar. Íþróttadeild Vísir spáir því svo að Valur endi sæti ofar eða í 2. sæti. Hér að neðan smá sjá spjall Helenu og Öddu fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í heild sinni. Leikur Vals og Breiðabliks verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Leikurinn hefst klukkan 19.15 en upphitun Bestu markanna kl. 18.10. Klippa: Upphitunarþáttur - Besta deild kvenna - 1. umferð Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Sjá meira
Rætt var við Öddu, eins og hún er nær alltaf kölluð, í upphitunarþætti Bestu markanna. Að venju var það Helena Ólafsdóttir sem stýrði þættinum. „Bara góð, mér fannst tímasetningin fín og góður leikur á móti Stjörnunni. Bæði lið héldu spilunum þétt að sér, var ekki mikið um opin færi. Fínn leikur og svo eigum við stórleik í 1. umferð svo tilfinningin er góð,“ sagði Adda og átti þar við leik Vals og Stjörnunnar í Meistarakeppni KSÍ á dögunum. Valur og Breiðablik mætast svo í stórleik 1. umferðar í kvöld. „Vonandi, allavega allir ásarnir,“ sagði Adda aðspurð hvort öll spilin yrðu úti í leik kvöldsins. „Mér finnst spáin eðlilega í ljósi breytinga og svoleiðis, liðin í kringum okkur að styrkja sig. Ekkert óþægilegra eða þægilegra.“ „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði svo maður spáir ekki mikið í þessu. Kom pínu á óvart kannski munurinn, fannst hann svolítið mikill. Ekkert sem við pælum mikið í,“ bætti Adda við. Fyrirliðar, forráðamenn og þjáfarar liða í Bestu deild kvenna spá Íslands- og bikarmeisturum Vals 3. sætinu í sumar. Íþróttadeild Vísir spáir því svo að Valur endi sæti ofar eða í 2. sæti. Hér að neðan smá sjá spjall Helenu og Öddu fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í heild sinni. Leikur Vals og Breiðabliks verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Leikurinn hefst klukkan 19.15 en upphitun Bestu markanna kl. 18.10. Klippa: Upphitunarþáttur - Besta deild kvenna - 1. umferð
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Sjá meira