Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 10:30 Það getur borgað sig fyrir íslensk félög að hafa umgjörðina í lagi og bjóða upp á metnaðarfulla mat og svalandi drykki á vellinum. vísir/getty KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Tekjur íslenskra knattspyrnufélaga eru sífellt að aukast. Greiðslur vegna útsendingarréttar eru sífellt að aukast og hækkuðu um 104 milljónir króna frá árinu 2021 til 2022. Tekjur vegna miðasölu hækkuðu sömuleiðis um 50 milljónir króna á milli sömu ára. Það er ekki nóg að fá fólk á völlinn því mikil sóknarfæri eru í að selja fólk mat og annan varning á vellinum. Sala á varningi og veitingum hefur einnig rokið upp og fór upp um 85 milljónir á þessum tíma. Það er áhugavert að sjá að lið eins og ÍBV, Þróttur og Keflavík eru dugleg að selja varning á vellinum. Það er alltaf fín mæting hjá KR á síðustu árum en félagið á augljóslega inni að selja áhorfendum sínum meira. ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11 Besta deild karla Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Stjarnan Valur Keflavík ÍF FH Fram ÍBV Fylkir ÍA Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Tengdar fréttir Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Tekjur íslenskra knattspyrnufélaga eru sífellt að aukast. Greiðslur vegna útsendingarréttar eru sífellt að aukast og hækkuðu um 104 milljónir króna frá árinu 2021 til 2022. Tekjur vegna miðasölu hækkuðu sömuleiðis um 50 milljónir króna á milli sömu ára. Það er ekki nóg að fá fólk á völlinn því mikil sóknarfæri eru í að selja fólk mat og annan varning á vellinum. Sala á varningi og veitingum hefur einnig rokið upp og fór upp um 85 milljónir á þessum tíma. Það er áhugavert að sjá að lið eins og ÍBV, Þróttur og Keflavík eru dugleg að selja varning á vellinum. Það er alltaf fín mæting hjá KR á síðustu árum en félagið á augljóslega inni að selja áhorfendum sínum meira. ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11
ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11
Besta deild karla Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Stjarnan Valur Keflavík ÍF FH Fram ÍBV Fylkir ÍA Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Tengdar fréttir Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti