„Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. apríl 2023 23:02 Pep er ávallt líflegur á hliðarlínunni. Alex Livesey/Getty Images Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. „Næstu þrír leikir eru mjög mikilvægir. Mætum Fulham á sunnudag og Marco Silva hefur gert magnaða hluti með liðið. Eigum svo tvo heimaleiki á móti West Ham United og Leeds United,“ sagði Pep aðspurður hvort hans menn væru nú í bílstjórasætinu þegar kemur að titilbaráttunni. „Þessir þrír leikir munu skera úr hvort við getum gert það sem við viljum gera. Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal. Það verður ekki auðvelt fyrir okkur en við tökum þetta leik fyrir leik og sjáum hvað gerist.“ „Að þurfa að vinna er best“ Belgíski miðjumaðurinn Kevin de Bruyne skoraði tvívegis í dag eftir sendingar frá norska framherjanum Erling Braut Håland. De Bruyne lagði svo upp eitt mark og Håland skoraði eitt. „Við höfum alltaf haft mikla ógn sóknarlega en tengingin á milli De Bruyne og Håland er einstök. Í dag reyndum við að nýta hana eins mikið og mögulegt var.“ „Við höfum unnið ensku úrvalsdeildina undanfarin tvö tímabil svo fyrr á tímabilinu sögðum við að við hefðum tíma. Það er andstæðan hjá Arsenal, allir leikir eru úrslitaleikir.“ 12 - Manchester City have now won 12 consecutive Premier League matches against Arsenal, winning by an aggregate score of 33-5. Levels. pic.twitter.com/ZWzHtrumnd— OptaJoe (@OptaJoe) April 26, 2023 „Tveimur mánuðum síðar, og leikmennirnir vita það, þá þurfum við að vinna alla leiki til að eiga möguleika. Það er hugarfarið sem þú þarft að hafa, það kemur ekkert til greina en að vinna. Það er best að spila með það hugarfar. Leikmennirnir hafa sýnt mér að þeir fara í alla leiki til að vinna þá.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Sjá meira
„Næstu þrír leikir eru mjög mikilvægir. Mætum Fulham á sunnudag og Marco Silva hefur gert magnaða hluti með liðið. Eigum svo tvo heimaleiki á móti West Ham United og Leeds United,“ sagði Pep aðspurður hvort hans menn væru nú í bílstjórasætinu þegar kemur að titilbaráttunni. „Þessir þrír leikir munu skera úr hvort við getum gert það sem við viljum gera. Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal. Það verður ekki auðvelt fyrir okkur en við tökum þetta leik fyrir leik og sjáum hvað gerist.“ „Að þurfa að vinna er best“ Belgíski miðjumaðurinn Kevin de Bruyne skoraði tvívegis í dag eftir sendingar frá norska framherjanum Erling Braut Håland. De Bruyne lagði svo upp eitt mark og Håland skoraði eitt. „Við höfum alltaf haft mikla ógn sóknarlega en tengingin á milli De Bruyne og Håland er einstök. Í dag reyndum við að nýta hana eins mikið og mögulegt var.“ „Við höfum unnið ensku úrvalsdeildina undanfarin tvö tímabil svo fyrr á tímabilinu sögðum við að við hefðum tíma. Það er andstæðan hjá Arsenal, allir leikir eru úrslitaleikir.“ 12 - Manchester City have now won 12 consecutive Premier League matches against Arsenal, winning by an aggregate score of 33-5. Levels. pic.twitter.com/ZWzHtrumnd— OptaJoe (@OptaJoe) April 26, 2023 „Tveimur mánuðum síðar, og leikmennirnir vita það, þá þurfum við að vinna alla leiki til að eiga möguleika. Það er hugarfarið sem þú þarft að hafa, það kemur ekkert til greina en að vinna. Það er best að spila með það hugarfar. Leikmennirnir hafa sýnt mér að þeir fara í alla leiki til að vinna þá.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Sjá meira