Segir leikmenn hafa notað reiðina til að snúa taflinu við gegn United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2023 23:31 Heung-Min Son skoraði jöfnunarmark Tottenham gegn Manchester United í kvöld. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Suður-kóreski knattspyrnumaðurinn Heung-Min Son segir að liðsmenn Tottenham hafi nýtt sér reiðina sem kraumaði innra með þeim eftir „óásættanlegt“ tap gegn Newcastle um liðna helgi til að sná taflinu við gegn Manchester United í kvöld. Tottenham mátti þola niðurlægjandi 6-1 tap gegn Newcastle síðastliðinn sunnudag og Son segir að leikmenn liðsins hafi nýtt sér þá niðurlægingu til að vinna sig aftur inn í leikinn gegn United í kvöld eftir að hafa lent 2-0 undir. Tapið gegn Newcastle var raunar það slæmt að bráðabirgðastjórinn Cristian Stellini var rekinn eftir að hafa stýr liðinu í aðeins fjórum leikjum og liðsmenn Tottenham buðust til að endurgreiða þeim stuðningsmönnum sem keyptu sér miða á leikinn. Það var Pedro Porro sem minnkaði muninn fyrir Tottenham gegn United í kvöld áður en Son jafnaði metin fyrir liðin rúmum tíu mínútum fyrir leikslok. „Við vildum gefa allt sem við áttum í þennan leik og það er það sem við töluðum um inni í klefa,“ sagði Son að leik loknum. „Við máttum ekki gefast upp. Við vorum virkilega reiðir og við áttum ekki skilið að vera 2-0 undir í hálfleik. Síðasta vika var óásættanleg og við vildum ekki endurtaka það. Okkur þykir virkilega fyrir frammistöðunni og úrslitunum og við vildum mæta með gott orkustig í kvöld.“ „Við kunnum virkilega að meta stuðningsmennina okkar og þeir börðust með okkur í kvöld,“ bætti Son við að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham kom til baka gegn United í fyrsta leiknum undir stjórn Mason Tottenham bjargaði stigi er liðið tók á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en heimamenn snéru taflinu við í síðari hálfleik. 27. apríl 2023 21:10 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Tottenham mátti þola niðurlægjandi 6-1 tap gegn Newcastle síðastliðinn sunnudag og Son segir að leikmenn liðsins hafi nýtt sér þá niðurlægingu til að vinna sig aftur inn í leikinn gegn United í kvöld eftir að hafa lent 2-0 undir. Tapið gegn Newcastle var raunar það slæmt að bráðabirgðastjórinn Cristian Stellini var rekinn eftir að hafa stýr liðinu í aðeins fjórum leikjum og liðsmenn Tottenham buðust til að endurgreiða þeim stuðningsmönnum sem keyptu sér miða á leikinn. Það var Pedro Porro sem minnkaði muninn fyrir Tottenham gegn United í kvöld áður en Son jafnaði metin fyrir liðin rúmum tíu mínútum fyrir leikslok. „Við vildum gefa allt sem við áttum í þennan leik og það er það sem við töluðum um inni í klefa,“ sagði Son að leik loknum. „Við máttum ekki gefast upp. Við vorum virkilega reiðir og við áttum ekki skilið að vera 2-0 undir í hálfleik. Síðasta vika var óásættanleg og við vildum ekki endurtaka það. Okkur þykir virkilega fyrir frammistöðunni og úrslitunum og við vildum mæta með gott orkustig í kvöld.“ „Við kunnum virkilega að meta stuðningsmennina okkar og þeir börðust með okkur í kvöld,“ bætti Son við að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham kom til baka gegn United í fyrsta leiknum undir stjórn Mason Tottenham bjargaði stigi er liðið tók á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en heimamenn snéru taflinu við í síðari hálfleik. 27. apríl 2023 21:10 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Tottenham kom til baka gegn United í fyrsta leiknum undir stjórn Mason Tottenham bjargaði stigi er liðið tók á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en heimamenn snéru taflinu við í síðari hálfleik. 27. apríl 2023 21:10