Backstreet boys njóta sín á flakki um Ísland Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. apríl 2023 16:26 Strákabandið Backstreet Boys hefur verið að vera ferðast um Ísland síðastliðna daga en þeir stíga á svið í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. Hluti af strákabandinu Backstreet Boys hefur ferðast um Ísland síðustu daga og leyft fylgjendum á samfélagsmiðlum að sjá frá herlegheitunum áður en þeir stíga á svið í kvöld. Hjómveitin heldur sína fyrstu tónleika hér á landi, sem er hluti af tónleikaferðalaginu DNA tour, í Nýju Laugardalshöllinni klukkan 21. Hljómsveitarmeðlimirnir Brian Littrell, Nick Carter og Howie Dorough hafa helst sýnt frá ferðalaginu en þeir heimsóttu meðal annars Ingólfsskála í Ölfusi, Bláa lónið og gæddi Howie sér á sinni fyrstu SS pylsu í miðborg Reykjavíkur. Fyrsta máltíðin í Reykjavík Howies var ánægður með pylsuna og þótti ristaði laukurinn gefa skemmtilega áferð. Smellið á F5 eða endurhlaðið síðunni til að sjá færslur Backstreet boys á Instagram að neðan. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) Silica maski og blíða í Bláa lóninu Howie og Brian brostu sínu blíðasta í Lóninu og segist Brian ætla að heimsækja Ísland aftur. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) View this post on Instagram A post shared by Brian Littrell (@rokspics) Lambakjöt í Ölfusi Nick Carter sýndi frá því þegar hluti hljómsveitarinnar ásamt fríðu föruneyti, gæddi sér á kvöldverði í Ingólfsskála í Ölfusi þar sem fiskisúpa og lambakjöt var meðal annars á boðstólnum. Þá má sjá að áhrifavaldurinn Þórunn Ívarsdóttir var með þeim við borðhaldið. View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) Hljómsveitarmeðlimir eru fimm og samanstendur sveitin af Brian Littrell, Nick Carter, Howie Dorough, Kevin Richardsson og AJ McLean. Sveitin fagnaði 30 ára afmæli sínu 20. apríl síðastliðinn. Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30 Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Hljómsveitarmeðlimirnir Brian Littrell, Nick Carter og Howie Dorough hafa helst sýnt frá ferðalaginu en þeir heimsóttu meðal annars Ingólfsskála í Ölfusi, Bláa lónið og gæddi Howie sér á sinni fyrstu SS pylsu í miðborg Reykjavíkur. Fyrsta máltíðin í Reykjavík Howies var ánægður með pylsuna og þótti ristaði laukurinn gefa skemmtilega áferð. Smellið á F5 eða endurhlaðið síðunni til að sjá færslur Backstreet boys á Instagram að neðan. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) Silica maski og blíða í Bláa lóninu Howie og Brian brostu sínu blíðasta í Lóninu og segist Brian ætla að heimsækja Ísland aftur. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) View this post on Instagram A post shared by Brian Littrell (@rokspics) Lambakjöt í Ölfusi Nick Carter sýndi frá því þegar hluti hljómsveitarinnar ásamt fríðu föruneyti, gæddi sér á kvöldverði í Ingólfsskála í Ölfusi þar sem fiskisúpa og lambakjöt var meðal annars á boðstólnum. Þá má sjá að áhrifavaldurinn Þórunn Ívarsdóttir var með þeim við borðhaldið. View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) Hljómsveitarmeðlimir eru fimm og samanstendur sveitin af Brian Littrell, Nick Carter, Howie Dorough, Kevin Richardsson og AJ McLean. Sveitin fagnaði 30 ára afmæli sínu 20. apríl síðastliðinn.
Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30 Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30
Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01