Red Bull fyrstir í mark í Bakú Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 16:01 Sigurvegari dagsins. Aziz Karimov/Getty Images Red Bull kom, sá og sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú í Aserbaísjan. Charles Leclerc hjá Ferrari byrjaði á ráspól en missti bæði Sergio Perez og Max Verstappen fram úr sér í kappakstri dagsins. Enn og aftur kom öryggisbíllinn við sögu í kappakstri dagsins og hafði að áhrif á lokaniðurstöðuna. Það leiddi til þess að Verstappen þurfti að taka fram úr Leclerc á nýjan leik, sem var ekki mikið mál, en Hollendingurinn gat þar af leiðandi ekki ógnað sigri liðsfélaga síns. The only barrier to Perez's victory was... a barrier #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/NYRH9LOALV— Formula 1 (@F1) April 30, 2023 Our 25th #F1 one-two finish pic.twitter.com/V8EsnHlzfI— Oracle Red Bull Racing (@redbullracing) April 30, 2023 Á endanum kom Perez fyrstur í mark, Verstappen var í öðru sæti og Leclerc nældi í bronsið. Eftir kappakstur dagsins eru aðeins sex stig á milli Verstappen og Perez í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú. 29. apríl 2023 09:01 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Charles Leclerc hjá Ferrari byrjaði á ráspól en missti bæði Sergio Perez og Max Verstappen fram úr sér í kappakstri dagsins. Enn og aftur kom öryggisbíllinn við sögu í kappakstri dagsins og hafði að áhrif á lokaniðurstöðuna. Það leiddi til þess að Verstappen þurfti að taka fram úr Leclerc á nýjan leik, sem var ekki mikið mál, en Hollendingurinn gat þar af leiðandi ekki ógnað sigri liðsfélaga síns. The only barrier to Perez's victory was... a barrier #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/NYRH9LOALV— Formula 1 (@F1) April 30, 2023 Our 25th #F1 one-two finish pic.twitter.com/V8EsnHlzfI— Oracle Red Bull Racing (@redbullracing) April 30, 2023 Á endanum kom Perez fyrstur í mark, Verstappen var í öðru sæti og Leclerc nældi í bronsið. Eftir kappakstur dagsins eru aðeins sex stig á milli Verstappen og Perez í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú. 29. apríl 2023 09:01 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú. 29. apríl 2023 09:01