Fleiri leita til VIRK núna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. maí 2023 14:20 Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs segir fleiri þurfa á þeirra aðstoð að halda en áður. Vísir/Arnar Fleiri hafa leitað til VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs það sem af er ári en venja. Á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um fimmtán prósent fleiri umsóknir borist. Framkvæmdastjórinn segir erfitt að benda á eitthvað eitt sem skýri þetta. Frá því VIRK Starfsendurhæfingarsjóður tók til starfa fyrir fimmtán árum hafa um tuttugu og eitt þúsund manns leitað þangað. Á undanförnum árum hafa allt að tvö þúsund og sex hundruð einstaklingar verið í þjónustu VIRK á hverjum tíma. Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK segir aðsóknina það sem af er ári hafa verið meiri en áður. „Ef ég tek fyrstu þrjá mánuði þessa árs samanborið við í fyrra þá höfum við fengið um fimmtán prósent fleiri umsóknir inn til VIRK.“ Vigdís segir erfitt að segja til um hvað skýri þessa aukningu. „Það eru alltaf fleiri konur en karlar sem koma til okkar. Ekkert endilega núna en það hefur verið í gegnum öll þessi ár. Það er engin heldur sérstök breyting hvað varðar aldurinn ekki núna á milli ára. Svona fljótt á litið þá sjáum við engar sérstakar skýringar í svona líffræðilegri tölfræði hjá okkur.“ Mögulega hafi Covid þó haft eitthvað að segja. „Það er voða erfitt að benda á eitthvað eitt í þessu samhengi. Við áttum von á meiri aðsókn hjá okkur í Covid en það gerðist ekki en núna erum við að sjá þessa aukningu.“ Vinnumarkaður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Frá því VIRK Starfsendurhæfingarsjóður tók til starfa fyrir fimmtán árum hafa um tuttugu og eitt þúsund manns leitað þangað. Á undanförnum árum hafa allt að tvö þúsund og sex hundruð einstaklingar verið í þjónustu VIRK á hverjum tíma. Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK segir aðsóknina það sem af er ári hafa verið meiri en áður. „Ef ég tek fyrstu þrjá mánuði þessa árs samanborið við í fyrra þá höfum við fengið um fimmtán prósent fleiri umsóknir inn til VIRK.“ Vigdís segir erfitt að segja til um hvað skýri þessa aukningu. „Það eru alltaf fleiri konur en karlar sem koma til okkar. Ekkert endilega núna en það hefur verið í gegnum öll þessi ár. Það er engin heldur sérstök breyting hvað varðar aldurinn ekki núna á milli ára. Svona fljótt á litið þá sjáum við engar sérstakar skýringar í svona líffræðilegri tölfræði hjá okkur.“ Mögulega hafi Covid þó haft eitthvað að segja. „Það er voða erfitt að benda á eitthvað eitt í þessu samhengi. Við áttum von á meiri aðsókn hjá okkur í Covid en það gerðist ekki en núna erum við að sjá þessa aukningu.“
Vinnumarkaður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira