Jóna Fanney tekur við formennsku af Friðriki Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2023 08:43 Jóna Fanney Friðriksdóttir hafði betur gegn Friðriki Rafnssyni, sitjandi formanni, í formannskjöri á aðalfundi í gær. Aðsend Jóna Fanney Friðriksdóttir var í gær kosin nýr formaður Leiðsagnar, félags leiðsögumanna en hún hafði betur gegn sitjandi formanni, Friðriki Rafnssyni, í formannskjöri á aðalfundi félagsins í gær. Friðrik hafði gegnt embættinu síðastliðin tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur fram að Jóna Fanney hafi öðlast leiðsöguréttindi frá Leiðsöguskóla Íslands árið 1987. „Hún hefur gegnt fjölda stjórnunarstarfa á starfsferli sínum; var m.a. bæjarstjóri á Blönduósi, framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna og framkvæmdastjóri AFS. Jóna Fanney býr einnig að viðamikilli reynslu af félags- og trúnaðarstörfum og hefur t.a.m. setið í stjórn Landverndar, Almannaheilla og skiptinemasamtaka AFS um árabil. Leiðsögn, félag leiðsögumanna var stofnað árið 1972 og er með beina aðild að ASÍ. Jóna Fanney er þriðja konan sem gegnir embætti formanns á hálfri öld frá stofnun félagsins. Auk Ragnheiðar Björnsdóttur, sem gegndi embættinu 2006 – 2010, var frumkvöðullinn og stofnfélaginn Birna G. Bjarnleifsdóttir formaður Leiðsagnar á árunum 1973-1979. Á aðalfundi leiðsögumanna nefndi Jóna Fanney þrjú veigamestu atriðin sem félagið ætti að beita sér fyrir undir hennar stjórn. Þau eru leiðrétting launa leiðsögumanna í komandi kjarasamningum, sameiningu og samstöðu leiðsögumanna sem starfa hérlendis og mótun skilvirkar framtíðarsýnar félagsins,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Félagasamtök Stéttarfélög Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar kemur fram að Jóna Fanney hafi öðlast leiðsöguréttindi frá Leiðsöguskóla Íslands árið 1987. „Hún hefur gegnt fjölda stjórnunarstarfa á starfsferli sínum; var m.a. bæjarstjóri á Blönduósi, framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna og framkvæmdastjóri AFS. Jóna Fanney býr einnig að viðamikilli reynslu af félags- og trúnaðarstörfum og hefur t.a.m. setið í stjórn Landverndar, Almannaheilla og skiptinemasamtaka AFS um árabil. Leiðsögn, félag leiðsögumanna var stofnað árið 1972 og er með beina aðild að ASÍ. Jóna Fanney er þriðja konan sem gegnir embætti formanns á hálfri öld frá stofnun félagsins. Auk Ragnheiðar Björnsdóttur, sem gegndi embættinu 2006 – 2010, var frumkvöðullinn og stofnfélaginn Birna G. Bjarnleifsdóttir formaður Leiðsagnar á árunum 1973-1979. Á aðalfundi leiðsögumanna nefndi Jóna Fanney þrjú veigamestu atriðin sem félagið ætti að beita sér fyrir undir hennar stjórn. Þau eru leiðrétting launa leiðsögumanna í komandi kjarasamningum, sameiningu og samstöðu leiðsögumanna sem starfa hérlendis og mótun skilvirkar framtíðarsýnar félagsins,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Félagasamtök Stéttarfélög Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira