Maíspá Siggu Kling: Strokum eitrað fólk út af vinalista krabbans Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Krabbinn minn, það er svo margt sem þrífst undir yfirborðinu hjá þér, svo margar hirslur í sálinni þinni sem geyma mikið gull. Það er þitt að leita betur eftir því hvað þú gerir best og að sjá hvort þú sért á réttri leið og ánægður með þitt framlag. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Ef þér finnst allt vera ómögulegt þá missirðu orkuna til að finna þá mögnuðu hluti sem þú fékkst í vöggugjöf. Alveg sama hvar þú kemur eða hvar þú vinnur, þá gefurðu frá þér þannig streymi eða útgeislun að fólk langar til að vera með í þínum hóp. En þú átt það svo oft til að vera of passasamur í að hleypa að hjarta þínu og að treysta að allt verði dásamlegt. Það verður skipting í vinahópnum einhvers staðar, allavega er nýtt og kraftmikið fólk að koma og að halda í höndina á þér og það hefur sömu áhugamál og hressir þig við þegar þú þarft á því að halda. Þú ert búinn að efla þig svo mikið andlega, þú ert alltaf að gera eitthvað til þess að styrkja sjálfan þig. Svo alls ekki hlusta á tuð eða neikvæðni því að þú getur stundum verið svo áhrifagjarn og leyft öðrum að draga þig niður. Það er til eitrað fólk sem finnst gaman að skemma fyrir öðrum, það er þeirra leikur. Svo núna geturðu gripið tækifærið í þessum magnaða mánuði til að hreinsa af vinalistanum án þess að það sé áberandi. Ef þessi persóna er inni á heimilinu þínu, í fjölskyldu eða náinn þér, þá þarftu líka að finna leiðir til að aftengja þig þar. Þess vegna verður það líka heppilegt að fram undan hjá þér eru ýmsar tilfærslur, ferðalög og breytingar sem gera þig svo hamingjusaman, þó þú sjáir það kannski ekki alveg strax. Dagarnir 12., 13. og 14. maí eru merkilegir og á þeim tíma gerist margt eða fæðist margt sem gerir þér kleift að magna upp sjálfan þig og komist nær því lífi sem þú óskar þér og þú átt skilið. Knús og kossar, Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Ef þér finnst allt vera ómögulegt þá missirðu orkuna til að finna þá mögnuðu hluti sem þú fékkst í vöggugjöf. Alveg sama hvar þú kemur eða hvar þú vinnur, þá gefurðu frá þér þannig streymi eða útgeislun að fólk langar til að vera með í þínum hóp. En þú átt það svo oft til að vera of passasamur í að hleypa að hjarta þínu og að treysta að allt verði dásamlegt. Það verður skipting í vinahópnum einhvers staðar, allavega er nýtt og kraftmikið fólk að koma og að halda í höndina á þér og það hefur sömu áhugamál og hressir þig við þegar þú þarft á því að halda. Þú ert búinn að efla þig svo mikið andlega, þú ert alltaf að gera eitthvað til þess að styrkja sjálfan þig. Svo alls ekki hlusta á tuð eða neikvæðni því að þú getur stundum verið svo áhrifagjarn og leyft öðrum að draga þig niður. Það er til eitrað fólk sem finnst gaman að skemma fyrir öðrum, það er þeirra leikur. Svo núna geturðu gripið tækifærið í þessum magnaða mánuði til að hreinsa af vinalistanum án þess að það sé áberandi. Ef þessi persóna er inni á heimilinu þínu, í fjölskyldu eða náinn þér, þá þarftu líka að finna leiðir til að aftengja þig þar. Þess vegna verður það líka heppilegt að fram undan hjá þér eru ýmsar tilfærslur, ferðalög og breytingar sem gera þig svo hamingjusaman, þó þú sjáir það kannski ekki alveg strax. Dagarnir 12., 13. og 14. maí eru merkilegir og á þeim tíma gerist margt eða fæðist margt sem gerir þér kleift að magna upp sjálfan þig og komist nær því lífi sem þú óskar þér og þú átt skilið. Knús og kossar, Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira