Ræddu illviðráðanlegt vandamál Garðbæinga: „Ég bara skil þetta ekki“ Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 11:01 Úr leik Vals og Stjörnunnar í undanúrslitum Olís deildar kvenna Það hefur verið viðloðandi leik kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta nú í langan tíma að liðið byrjar leiki sína afar illa. Það hefur gengið erfiðlega fyrir þjálfarateymi liðsins að finna lausnir á þessu vandamáli sem var til umræðu í nýjasta þætti Kvennakastsins. Stjarnan háir nú einvígi við Valskonur í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en slök byrjun hefur oft á tíðum valdið Stjörnukonum vandræðum á yfirstandandi tímabili. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val þegar fjórði leikur liðanna nálgast. „Ég bara skil þetta ekki,“ sagði Inga Fríða, Stjörnukona og einn af sérfræðingum Kvennakastsins um þetta vandamál sem Stjarnan glímir við. „Ef ég vissi hvað ætti sér stað hjá þeim þá væri ég búin að koma lausninni á framfæri. Þetta er mjög undarlegt og eru auðvitað alveg ógeðslega erfitt fyrir liðið, að þurfa einhvern veginn alltaf að byrja á að sækja.“ Sigurlaug Rúnarsdóttir, umsjónarmaður Kvennakastsins tók undir með Ingu Fríðu „Þær þurfa alltaf að byrja á því mjög snemma í leikjum sínum að taka leikhlé eftir slaka byrjun því það virðist ekki vera búið að ræsa vélarnar í liðinu og það er örugglega búið að prófa allt til þess að koma í veg fyrir það að svona gerist aftur og aftur. Að sama skapi, ef það ætti að velja einhvern tímapunkt í leiknum til þess að eiga slæman kafla þá er ábyggilega skásti kaflinn í byrjun leiks því þá hefurðu allavegana tíma til þess að vinna þetta upp.“ Umræðuna um Stjörnukonur og Kvennakastið í heild sinni má hlusta á hér fyrir neðan. Þá er fjórði leikur Stjörnunnar og Vals í undanúrslitum Olís deildarinnar í beinni útsendingu klukkan 16:30 á Stöð 2 Sport 5 í dag. Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Óábyrgt að halda áfram á sömu braut og treysta á guð og lukkuna“ Talsverðar breytingar verða á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili enda þarf félagið að sníða sér stakk eftir vexti eftir að aðalstyrktaraðilinn hvarf á braut. 4. maí 2023 13:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. 3. maí 2023 19:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Stjarnan háir nú einvígi við Valskonur í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en slök byrjun hefur oft á tíðum valdið Stjörnukonum vandræðum á yfirstandandi tímabili. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val þegar fjórði leikur liðanna nálgast. „Ég bara skil þetta ekki,“ sagði Inga Fríða, Stjörnukona og einn af sérfræðingum Kvennakastsins um þetta vandamál sem Stjarnan glímir við. „Ef ég vissi hvað ætti sér stað hjá þeim þá væri ég búin að koma lausninni á framfæri. Þetta er mjög undarlegt og eru auðvitað alveg ógeðslega erfitt fyrir liðið, að þurfa einhvern veginn alltaf að byrja á að sækja.“ Sigurlaug Rúnarsdóttir, umsjónarmaður Kvennakastsins tók undir með Ingu Fríðu „Þær þurfa alltaf að byrja á því mjög snemma í leikjum sínum að taka leikhlé eftir slaka byrjun því það virðist ekki vera búið að ræsa vélarnar í liðinu og það er örugglega búið að prófa allt til þess að koma í veg fyrir það að svona gerist aftur og aftur. Að sama skapi, ef það ætti að velja einhvern tímapunkt í leiknum til þess að eiga slæman kafla þá er ábyggilega skásti kaflinn í byrjun leiks því þá hefurðu allavegana tíma til þess að vinna þetta upp.“ Umræðuna um Stjörnukonur og Kvennakastið í heild sinni má hlusta á hér fyrir neðan. Þá er fjórði leikur Stjörnunnar og Vals í undanúrslitum Olís deildarinnar í beinni útsendingu klukkan 16:30 á Stöð 2 Sport 5 í dag.
Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Óábyrgt að halda áfram á sömu braut og treysta á guð og lukkuna“ Talsverðar breytingar verða á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili enda þarf félagið að sníða sér stakk eftir vexti eftir að aðalstyrktaraðilinn hvarf á braut. 4. maí 2023 13:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. 3. maí 2023 19:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
„Óábyrgt að halda áfram á sömu braut og treysta á guð og lukkuna“ Talsverðar breytingar verða á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili enda þarf félagið að sníða sér stakk eftir vexti eftir að aðalstyrktaraðilinn hvarf á braut. 4. maí 2023 13:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. 3. maí 2023 19:30