Sérstakur skíðavetur en þróunin upp á við Máni Snær Þorláksson skrifar 7. maí 2023 13:44 Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, segir skíðaveturinn hafa verið sérstakan. Vísir/Steingrímur Dúi Framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu segir síðasta vetur hafa verið sérstakan fyrir skíðasvæðin. Lítill snjór hafi komið í Bláfjöll og ekki tókst að vígja formlega nýju lyfturnar á svæðinu. Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu, segir síðastliðinn vetur hafa verið sérstakan að því leyti til að það kom ekki mikill snjór í Bláfjöll. „Við náðum til dæmis aldrei að formlega vígja nýju lyfturnar okkar, Gosann og Drottninguna,“ segir hann. „Vegna þess að við ætluðum að reyna að keyra þær báðar á þeim degi sem þær yrðu vígðar. Það bara gafst ekki, við vorum með aðra hvora opna á víxl. Það var gríðarlega lítill snjór, þetta byggðist allt á þremur snjókomum, veturinn í vetur. Sem var alveg öfugt miðað við veturinn í fyrra, þá var brjálæðislega mikil snjókoma en hundleiðinlegt veður. Það er svo erfitt að segja hverju við bjuggumst við en þetta voru færri opnunardagar heldur en við gerðum ráð fyrir.“ Nýju lyfturnar verða því teknar formlega í notkun á næsta ári. Þrátt fyrir að síðasti vetur hafi verið sérstakur segir Magnús að honum finnist þróunin alltaf vera upp á við. „Það er alltaf þróun finnst mér upp á við, alltaf að bæta í. Fólk er að byrja mjög snemma, um leið og við erum tilbúin þá er mikill þungi hérna. Svo „fadear“ þetta nú aðeins út yfirleitt yfir veturinn en tekur syrpu um páskana. Ég held að fólk ætti bara vonandi að nýta veturinn allan á næstu árum en ekki bara í upphafi.“ Þá bendir Magnús á að í sumar verði farið í að setja upp snjóframleiðsluvél í Bláfjöllum. Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Tengdar fréttir Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. 4. maí 2023 21:46 Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Ölvun og hávaði í heimahúsi Innlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu, segir síðastliðinn vetur hafa verið sérstakan að því leyti til að það kom ekki mikill snjór í Bláfjöll. „Við náðum til dæmis aldrei að formlega vígja nýju lyfturnar okkar, Gosann og Drottninguna,“ segir hann. „Vegna þess að við ætluðum að reyna að keyra þær báðar á þeim degi sem þær yrðu vígðar. Það bara gafst ekki, við vorum með aðra hvora opna á víxl. Það var gríðarlega lítill snjór, þetta byggðist allt á þremur snjókomum, veturinn í vetur. Sem var alveg öfugt miðað við veturinn í fyrra, þá var brjálæðislega mikil snjókoma en hundleiðinlegt veður. Það er svo erfitt að segja hverju við bjuggumst við en þetta voru færri opnunardagar heldur en við gerðum ráð fyrir.“ Nýju lyfturnar verða því teknar formlega í notkun á næsta ári. Þrátt fyrir að síðasti vetur hafi verið sérstakur segir Magnús að honum finnist þróunin alltaf vera upp á við. „Það er alltaf þróun finnst mér upp á við, alltaf að bæta í. Fólk er að byrja mjög snemma, um leið og við erum tilbúin þá er mikill þungi hérna. Svo „fadear“ þetta nú aðeins út yfirleitt yfir veturinn en tekur syrpu um páskana. Ég held að fólk ætti bara vonandi að nýta veturinn allan á næstu árum en ekki bara í upphafi.“ Þá bendir Magnús á að í sumar verði farið í að setja upp snjóframleiðsluvél í Bláfjöllum.
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Tengdar fréttir Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. 4. maí 2023 21:46 Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Ölvun og hávaði í heimahúsi Innlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. 4. maí 2023 21:46
Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42