Hæstiréttur samþykkir að taka fyrir launaákvörðun ríkislögreglustjóra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. maí 2023 10:32 Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, lét af embætti í mars 2020. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir mál embættis ríkislögreglustjóra og íslenska ríkisins gegn fjórum lögreglumönnum. Málið varðar samkomulag sem þáverandi ríkislögreglustjóri gerði við lögreglumennina árið 2019 en nýr ríkislögreglustjóri hefur freistað þess að fá hnekkt. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur 17. febrúar síðastliðinn, þess efnis að greiða ætti lögreglumönnunum samkvæmt samkomulaginu frá 2019. Málið komst fyrst í hámæli tveimur árum áður, þegar fram kom í svörum ráðherra við fyrirspurn þingmanns að föst mánaðarlaun tveggja yfirlögregluþjóna og sjö aðstoðaryfirlögregluþjóna hefðu hækkað um 48 prósent að meðaltali með umræddu samkomulagi. Þá fól samkomulagið í sér aukin lífeyrisréttindi. Það var Haraldur Johannessen sem var ríkislögreglustjóri árið 2019 en þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við í mars 2020 fékk hún lögfræðiálit í hendur þess efnis að Haraldur hefði ekki haft heimild til að semja við lögreglumennina um umræddar kjarabætur. Þegar Sigríður freistaði þess að vinda ofan af samkomulaginu höfðuðu fjórmenningarnir; Árni Elías Albertsson, Ásgeir Karlsson, Óskar Bjartmarz og Guðmundur Ómar Þráinsson, mál gegn ríkislögreglustjóraembættinu. Í ákvörðun hæstaréttar að taka málið fyrir segir að dómur í málinu gæti haft fordæmisgildi, meðal annars um svigrúm forstöðumanna ríkisstofnana til að breyta launakjörum embættismanna. Beiðni um áfrýjunarleyfi sé því samþykkt. Dómsmál Lögreglan Kjaramál Ólögleg hækkun lífeyrisréttinda yfirlögregluþjóna Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur 17. febrúar síðastliðinn, þess efnis að greiða ætti lögreglumönnunum samkvæmt samkomulaginu frá 2019. Málið komst fyrst í hámæli tveimur árum áður, þegar fram kom í svörum ráðherra við fyrirspurn þingmanns að föst mánaðarlaun tveggja yfirlögregluþjóna og sjö aðstoðaryfirlögregluþjóna hefðu hækkað um 48 prósent að meðaltali með umræddu samkomulagi. Þá fól samkomulagið í sér aukin lífeyrisréttindi. Það var Haraldur Johannessen sem var ríkislögreglustjóri árið 2019 en þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við í mars 2020 fékk hún lögfræðiálit í hendur þess efnis að Haraldur hefði ekki haft heimild til að semja við lögreglumennina um umræddar kjarabætur. Þegar Sigríður freistaði þess að vinda ofan af samkomulaginu höfðuðu fjórmenningarnir; Árni Elías Albertsson, Ásgeir Karlsson, Óskar Bjartmarz og Guðmundur Ómar Þráinsson, mál gegn ríkislögreglustjóraembættinu. Í ákvörðun hæstaréttar að taka málið fyrir segir að dómur í málinu gæti haft fordæmisgildi, meðal annars um svigrúm forstöðumanna ríkisstofnana til að breyta launakjörum embættismanna. Beiðni um áfrýjunarleyfi sé því samþykkt.
Dómsmál Lögreglan Kjaramál Ólögleg hækkun lífeyrisréttinda yfirlögregluþjóna Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira