Messi á leið til Sádí-Arabíu þótt konan vilji ekki fara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2023 12:30 Antonela Roccuzzo og Lionel Messi eiga þrjú börn saman. getty/Antoine Flament Félagaskipti Lionels Messi til Al-Hilal í Sádi-Arabíu frá Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain eru frágengin. Þetta herma heimildir AFP fréttastofunnar. La star du Paris Saint-Germain, Lionel Messi, jouera en Arabie saoudite la saison prochaine, a affirmé à l'#AFP une source saoudienne proche des négociations, qualifiant le contrat d'"énorme" 1/2 pic.twitter.com/ncLb21IXUW— Agence France-Presse (@afpfr) May 9, 2023 Ef af félagaskiptunum verður munu Messi og Cristiano Ronaldo endurnýja kynnin í sádi-arabísku úrvalsdeildinni. Ronaldo hefur leikið með Al-Nassr frá áramótum. Eiginkona Messis, Antonela, ku ekki vera spennt fyrir því að flytja til Sádi-Arabíu en það virðist ekki koma í veg fyrir að argentínski snillingurinn fari til Al-Hilal. Talið er að samningur Messis við Al-Hilal verði 522 milljóna punda virði og til tveggja ára, með möguleika á árs framlengingu. Samningur Messis við PSG rennur út eftir tímabilið og hann hefur meðal annars verið orðaður við endurkomu til Barcelona. Katalóníufélagið á þó líklegast ekki efni á honum. PSG setti Messi í tveggja vikna agabann á dögunum fyrir að ferðast í leyfisleysi til Sádí-Arabíu. Hann er sendiherra ferðamála fyrir Visit Saudi-Arabia. Messi baðst seinna afsökunar á ferðalaginu til Sádí-Arabíu. „Ég var búinn að skipuleggja þessa ferð og gat ekki hætt við hana. Fyrir þetta hafði ég þurft að fresta henni einu sinni. Ég bið liðsfélaga mína afsökunar og bíð nú eftir því að sjá hvað félagið vill gera við mig,“ sagði Messi í afsökunarbeiðni sinni. Forráðamenn PSG tóku hana góða og gilda og afléttu banninu. Messi getur því spilað næsta leik PSG sem er gegn Ajaccio á laugardaginn. Messi gekk í raðir PSG frá Barcelona fyrir tveimur árum. Hann varð franskur meistari með liðinu á síðasta tímabili og líklegt er að það endurtaki leikinn í ár. Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
La star du Paris Saint-Germain, Lionel Messi, jouera en Arabie saoudite la saison prochaine, a affirmé à l'#AFP une source saoudienne proche des négociations, qualifiant le contrat d'"énorme" 1/2 pic.twitter.com/ncLb21IXUW— Agence France-Presse (@afpfr) May 9, 2023 Ef af félagaskiptunum verður munu Messi og Cristiano Ronaldo endurnýja kynnin í sádi-arabísku úrvalsdeildinni. Ronaldo hefur leikið með Al-Nassr frá áramótum. Eiginkona Messis, Antonela, ku ekki vera spennt fyrir því að flytja til Sádi-Arabíu en það virðist ekki koma í veg fyrir að argentínski snillingurinn fari til Al-Hilal. Talið er að samningur Messis við Al-Hilal verði 522 milljóna punda virði og til tveggja ára, með möguleika á árs framlengingu. Samningur Messis við PSG rennur út eftir tímabilið og hann hefur meðal annars verið orðaður við endurkomu til Barcelona. Katalóníufélagið á þó líklegast ekki efni á honum. PSG setti Messi í tveggja vikna agabann á dögunum fyrir að ferðast í leyfisleysi til Sádí-Arabíu. Hann er sendiherra ferðamála fyrir Visit Saudi-Arabia. Messi baðst seinna afsökunar á ferðalaginu til Sádí-Arabíu. „Ég var búinn að skipuleggja þessa ferð og gat ekki hætt við hana. Fyrir þetta hafði ég þurft að fresta henni einu sinni. Ég bið liðsfélaga mína afsökunar og bíð nú eftir því að sjá hvað félagið vill gera við mig,“ sagði Messi í afsökunarbeiðni sinni. Forráðamenn PSG tóku hana góða og gilda og afléttu banninu. Messi getur því spilað næsta leik PSG sem er gegn Ajaccio á laugardaginn. Messi gekk í raðir PSG frá Barcelona fyrir tveimur árum. Hann varð franskur meistari með liðinu á síðasta tímabili og líklegt er að það endurtaki leikinn í ár.
Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira