Frægir fögnuðu krýningu Karls III Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. maí 2023 16:01 Það var líf og fjör í breska sendiráðsbústaðnum síðastliðinn laugardag. SAMSETT Breska sendiráðið í Reykjavík hélt upp á krýningu nýs Bretakonungs með pomp og prakt síðastliðinn laugardag. Veislan var haldin í sendiráðsbústaðnum við Laufásveg og í veislutjöldum í garðinum og mættu boðsgestir úr ýmsum áttum, svo sem úr pólitík, viðskiptalífinu og menningargeiranum. Margt var um manninn og mættu ýmis þekkt andlit í sínu fínasta pússi til að fagna þessum sögulega viðburði þar sem Karl III fór frá því að vera prins yfir í að verða konungur. Í veislunni var einnig fjöldi manns í einkennisbúningum en herskipið HMS Northumberland úr breska konunglega sjóhernum er í höfn við Reykjavík. Skipverjar voru meðal starfsmanna og gesta og vöktu mikla lukku viðstaddra að sögn Berlindar Jónsdóttur, samskipta- og markaðsstjóra breska sendiráðsins. Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra hélt ræðu ásamt breska sendiherranum Dr. Bryony Mathew og haldið var happdrætti með ýmsum breskum vörum í vinning. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af deginum frá sendiráðinu: Þær Anna Lilja Þórisdóttir, Harpa Hrund Berndsen, Svanhvít Friðriksdóttir, María Jóhannsdóttirm, Guðný Ósk Laxdal og Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir skemmtu sér vel.Breska sendiráðið Glæsilegu hjónin Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson. Breska sendiráðið Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands var glæsileg í konungsbláum kjól.Breska sendiráðið Berglind Jónsdóttir, samskipta- og markaðsstjóri breska sendiráðsins, og maki hennar Halldór Arnarsson.Breska sendiráðið Áhrifavaldarnir og athafnakonurnar Andrea Magnúsdóttir og Erna Hrund Hermannsdóttir í sínu fínasta pússi.Breska sendiráðið Hanna Katrín Friðriksdóttir þingmaður og Svanhildur Hólm framkvæmdarstjóri Viðskiptaráðs Íslands.Breska sendiráðið Hljómsveitin Piparkorn tróð upp. Breska sendiráðið Kjartan Ólafsson framkvæmdastjóri Transition Labs, Helgi Björgvinsson stjórnandi hjá Icelandair, Marta Jónsdóttir frá Utanríkisráðuneytinu og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri Klak - Icelandic Startups.Breska sendiráðið María Margrét Jóhannsdóttir blaðamaður, Harpa Hrund Berndsen frá Reykjavíkurborg og Ragnar Jónasson rithöfundur.Breska sendiráðið Védís Kjartansdóttir og Ævar Þór Benediktsson, sem er hvað þekktastur sem Ævar vísindamaður.Breska sendiráðið Japanski sendiherrann Suzuki Ryotaro ásamt skipverjum HMS Northuberland.Breska sendiráðið Skipverjar HMS Northuberland.Breska sendiráðið Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra lyftir glasi.Breska sendiráðið Hjónin Logi Bergmann og Svanhildur Hólm.Breska sendiráðið Rúna Vigdís Guðmarsdóttir frá Rannís og Ásgerður Kjartansdóttir sérfræðingur hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu.Breska sendiráðið Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Samkvæmislífið Tengdar fréttir Krýning Karls III Bretakonungs í myndum Það var mikið um dýrðir þegar Karl III Bretakonungur var krýndur í dag. Fjöldi fólks fagnaði með konungsfjölskyldunni en fleiri en 50 lýðveldissinnar voru handteknir af lögreglu. 6. maí 2023 22:42 Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. 7. maí 2023 23:51 Karl krýndur konungur Karl þriðji var í dag krýndur konungur Bretlands. Krýningarathöfnin hófst formlega klukkan tíu í morgun en á þriðja þúsund manns var boðið til athafnarinnar. Nokkrir mótmælendur voru handteknir. 6. maí 2023 14:30 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sjá meira
Margt var um manninn og mættu ýmis þekkt andlit í sínu fínasta pússi til að fagna þessum sögulega viðburði þar sem Karl III fór frá því að vera prins yfir í að verða konungur. Í veislunni var einnig fjöldi manns í einkennisbúningum en herskipið HMS Northumberland úr breska konunglega sjóhernum er í höfn við Reykjavík. Skipverjar voru meðal starfsmanna og gesta og vöktu mikla lukku viðstaddra að sögn Berlindar Jónsdóttur, samskipta- og markaðsstjóra breska sendiráðsins. Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra hélt ræðu ásamt breska sendiherranum Dr. Bryony Mathew og haldið var happdrætti með ýmsum breskum vörum í vinning. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af deginum frá sendiráðinu: Þær Anna Lilja Þórisdóttir, Harpa Hrund Berndsen, Svanhvít Friðriksdóttir, María Jóhannsdóttirm, Guðný Ósk Laxdal og Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir skemmtu sér vel.Breska sendiráðið Glæsilegu hjónin Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson. Breska sendiráðið Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands var glæsileg í konungsbláum kjól.Breska sendiráðið Berglind Jónsdóttir, samskipta- og markaðsstjóri breska sendiráðsins, og maki hennar Halldór Arnarsson.Breska sendiráðið Áhrifavaldarnir og athafnakonurnar Andrea Magnúsdóttir og Erna Hrund Hermannsdóttir í sínu fínasta pússi.Breska sendiráðið Hanna Katrín Friðriksdóttir þingmaður og Svanhildur Hólm framkvæmdarstjóri Viðskiptaráðs Íslands.Breska sendiráðið Hljómsveitin Piparkorn tróð upp. Breska sendiráðið Kjartan Ólafsson framkvæmdastjóri Transition Labs, Helgi Björgvinsson stjórnandi hjá Icelandair, Marta Jónsdóttir frá Utanríkisráðuneytinu og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri Klak - Icelandic Startups.Breska sendiráðið María Margrét Jóhannsdóttir blaðamaður, Harpa Hrund Berndsen frá Reykjavíkurborg og Ragnar Jónasson rithöfundur.Breska sendiráðið Védís Kjartansdóttir og Ævar Þór Benediktsson, sem er hvað þekktastur sem Ævar vísindamaður.Breska sendiráðið Japanski sendiherrann Suzuki Ryotaro ásamt skipverjum HMS Northuberland.Breska sendiráðið Skipverjar HMS Northuberland.Breska sendiráðið Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra lyftir glasi.Breska sendiráðið Hjónin Logi Bergmann og Svanhildur Hólm.Breska sendiráðið Rúna Vigdís Guðmarsdóttir frá Rannís og Ásgerður Kjartansdóttir sérfræðingur hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu.Breska sendiráðið
Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Samkvæmislífið Tengdar fréttir Krýning Karls III Bretakonungs í myndum Það var mikið um dýrðir þegar Karl III Bretakonungur var krýndur í dag. Fjöldi fólks fagnaði með konungsfjölskyldunni en fleiri en 50 lýðveldissinnar voru handteknir af lögreglu. 6. maí 2023 22:42 Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. 7. maí 2023 23:51 Karl krýndur konungur Karl þriðji var í dag krýndur konungur Bretlands. Krýningarathöfnin hófst formlega klukkan tíu í morgun en á þriðja þúsund manns var boðið til athafnarinnar. Nokkrir mótmælendur voru handteknir. 6. maí 2023 14:30 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Fleiri fréttir Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sjá meira
Krýning Karls III Bretakonungs í myndum Það var mikið um dýrðir þegar Karl III Bretakonungur var krýndur í dag. Fjöldi fólks fagnaði með konungsfjölskyldunni en fleiri en 50 lýðveldissinnar voru handteknir af lögreglu. 6. maí 2023 22:42
Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. 7. maí 2023 23:51
Karl krýndur konungur Karl þriðji var í dag krýndur konungur Bretlands. Krýningarathöfnin hófst formlega klukkan tíu í morgun en á þriðja þúsund manns var boðið til athafnarinnar. Nokkrir mótmælendur voru handteknir. 6. maí 2023 14:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“