Íbúum í Brienz gert að yfirgefa bæinn vegna hættu á berghlaupi Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2023 07:00 Íbúar Brienz telja um sjötíu. Wikipedia Commons/Parpan05 Svissnesk yfirvöld hafa fyrirskipað íbúum í hinum smáa fjallabæ Brienz að pakka í töskur og yfirgefa heimili sín tafarlaust vegna yfirvofandi hættu á stærðarinnar berghlaupi. Reiknað er með að um tveir milljónir rúmmetra af bergi gæti brotnað úr fjallinu sem gnæfir yfir bæinn og fallið niður í dalinn á næstu dögum. BBC segir frá því að rýmingin komi íbúum bæjarins, sem telja um sjötíu, ekki algerlega í opna skjöldu. Sérfræðingar um nokkurt skeið talið hættu á berghlaupi á þessum stað. Brienz er að finna í héraðinu Graubünden í austurhluta Sviss. Bærinn er byggður í halla sem hefur leitt til þess að turn kirkju bæjarins hefur tekið að halla með árunum og þá hafa fjölmargar sprungur myndast í húsum bæjarins. Sömuleiðis eru íbúar ekki óvanir því að grjót hrynji niður hlíðar fjallsins og inn í bæinn. Jarðfræðingar hafa varað við að berghlaup komi til með að verða algengari á þessum slóðum á næstu árum. Eftir því sem jöklar hopa meira verður sífrerinn í fjallinu minni og þar með verður bergið óstöðugra. Árið 2017 skall mikil aurskriða á þorpið Bondo í Graubünden þar sem hálfur bærinn fór á kaf og átta manns fórust. Sviss Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Sjá meira
Reiknað er með að um tveir milljónir rúmmetra af bergi gæti brotnað úr fjallinu sem gnæfir yfir bæinn og fallið niður í dalinn á næstu dögum. BBC segir frá því að rýmingin komi íbúum bæjarins, sem telja um sjötíu, ekki algerlega í opna skjöldu. Sérfræðingar um nokkurt skeið talið hættu á berghlaupi á þessum stað. Brienz er að finna í héraðinu Graubünden í austurhluta Sviss. Bærinn er byggður í halla sem hefur leitt til þess að turn kirkju bæjarins hefur tekið að halla með árunum og þá hafa fjölmargar sprungur myndast í húsum bæjarins. Sömuleiðis eru íbúar ekki óvanir því að grjót hrynji niður hlíðar fjallsins og inn í bæinn. Jarðfræðingar hafa varað við að berghlaup komi til með að verða algengari á þessum slóðum á næstu árum. Eftir því sem jöklar hopa meira verður sífrerinn í fjallinu minni og þar með verður bergið óstöðugra. Árið 2017 skall mikil aurskriða á þorpið Bondo í Graubünden þar sem hálfur bærinn fór á kaf og átta manns fórust.
Sviss Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Sjá meira