Ilva var heimilt að kalla útsölu á Korputorgi „rýmingarsölu“ Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2023 07:55 Málið sneri að auglýsingum Ilva í aðdraganda flutnings verslunarinnar á Korputorgi í Reykjavík í Kauptún í Garðabæ. Vísir/Vilhelm Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu frá síðasta sumri vegna kynninga Ilva um rýmingarsölu. Málið sneri að auglýsingum Ilva í aðdraganda flutnings verslunarinnar á Korputorgi í Reykjavík í Kauptún í Garðabæ. Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu að auglýsingar Ilvu um rýmingarsölu snemma 2022 hafi ekki staðist reglur um útsölur og að Ilva hafi verið óheimilt að auglýsa útsöluna sem „rýmingarsölu“. Í umræddum auglýsingum auglýsti Ilva „Rýmingarsala“, „Eingöngu í verslun á Korputorgi“, „70-80% afsláttur af öllum vörum“ og „70-80% afsláttur af vörum sem hætta og sýningareintökum“. Ilva var ósammála niðurstöðunni og taldi sig vera í fullum rétti að auglýsa „rýmingarsölu“, enda hafi hún átt sér stað í tengslum við að fyrirtækið hafi hætt rekstri verslunar sinnar á Korputorgi og að útsalan hafi einungis tekið til vara sem boðnar voru til sölu í þeirri verslun. Ákvað fyrirtækið að áfrýja ákvörðuninni til áfrýjunarnefndarinnar. „Áfrýjunarnefnd taldi orðalag útsölureglna ekki koma í veg fyrir að kynnt væri rýmingarsala þegar verslun flytur sig um set auk þess sem markaðssetning Ilva hafi verið skýr um að verðlækkun ætti eingöngu við um vörur í verslun á Korputorgi. Þá féllst nefndin ekki á að Ilva væri óheimilt að selja vörur sem boðnar voru á lækkuðu verði á rýmingarsölu í Korputorgi á fullu verði í öðrum verslunum,“ segir á vef Neytendastofu um úrskurð nefndarinnar. Neytendur Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Garðabær Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Málið sneri að auglýsingum Ilva í aðdraganda flutnings verslunarinnar á Korputorgi í Reykjavík í Kauptún í Garðabæ. Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu að auglýsingar Ilvu um rýmingarsölu snemma 2022 hafi ekki staðist reglur um útsölur og að Ilva hafi verið óheimilt að auglýsa útsöluna sem „rýmingarsölu“. Í umræddum auglýsingum auglýsti Ilva „Rýmingarsala“, „Eingöngu í verslun á Korputorgi“, „70-80% afsláttur af öllum vörum“ og „70-80% afsláttur af vörum sem hætta og sýningareintökum“. Ilva var ósammála niðurstöðunni og taldi sig vera í fullum rétti að auglýsa „rýmingarsölu“, enda hafi hún átt sér stað í tengslum við að fyrirtækið hafi hætt rekstri verslunar sinnar á Korputorgi og að útsalan hafi einungis tekið til vara sem boðnar voru til sölu í þeirri verslun. Ákvað fyrirtækið að áfrýja ákvörðuninni til áfrýjunarnefndarinnar. „Áfrýjunarnefnd taldi orðalag útsölureglna ekki koma í veg fyrir að kynnt væri rýmingarsala þegar verslun flytur sig um set auk þess sem markaðssetning Ilva hafi verið skýr um að verðlækkun ætti eingöngu við um vörur í verslun á Korputorgi. Þá féllst nefndin ekki á að Ilva væri óheimilt að selja vörur sem boðnar voru á lækkuðu verði á rýmingarsölu í Korputorgi á fullu verði í öðrum verslunum,“ segir á vef Neytendastofu um úrskurð nefndarinnar.
Neytendur Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Garðabær Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira