Vorveiðinni lokið í Laxá í Kjós Karl Lúðvíksson skrifar 11. maí 2023 11:32 Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt enda ekkert skrítið þar sem veiðin er góð og fiskurinn vel haldinn og oft stór. Lokatölur eftir þetta tímabil voru 323 sjóbirtingar á fjórar stangir í tuttug og fjögurra daga veiði sem er mjög flott veiði á ekki lengri tíma. Þessu til viðbótar var verið að veiða staðbundna urriða í Bugðu og á góðum degi var verið að veiða 20-30 fiska þar á dag. Laxá í Kjós opnar svo 20. júní fyrir laxveiði en vel þekkt er að í ánni er stofn sem gengur í hana um síðustu vikuna í maí. Fyrstu laxarnir sjást yfirleitt á þessum tíma og að sögn þeirra sem þekkja ána vel þá fer þessi fiskur rakleiðis upp á efri part hennar. Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði
Lokatölur eftir þetta tímabil voru 323 sjóbirtingar á fjórar stangir í tuttug og fjögurra daga veiði sem er mjög flott veiði á ekki lengri tíma. Þessu til viðbótar var verið að veiða staðbundna urriða í Bugðu og á góðum degi var verið að veiða 20-30 fiska þar á dag. Laxá í Kjós opnar svo 20. júní fyrir laxveiði en vel þekkt er að í ánni er stofn sem gengur í hana um síðustu vikuna í maí. Fyrstu laxarnir sjást yfirleitt á þessum tíma og að sögn þeirra sem þekkja ána vel þá fer þessi fiskur rakleiðis upp á efri part hennar.
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði