Knattspyrnusambandið reddar rútum á Wembley vegna verkfalls lestarstarfsfólks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. maí 2023 23:30 Úrslitaleikur FA-bikarsins fer fram á Wembley. Matt Cardy/Getty Images Enska knattspyrnusambandið, FA, mun útvega 120 rútur sem munu ganga frá Manchester til London í næsta mánuði til að koma stuðningsmönnum Manchester-liðanna á úrslitaleik FA-bikarsins sem fram fer á Wembley þann 3. júní. Það er fyrirhugað verkfall starfsfólks breska lestarkerfisins sem þvingar knattspyrnusambandið í að útvega rúturnar, en eins og staðan er í dag munu engar lestar ganga á milli Manchester og London þann dag sem úrslitaleikur elstu og virtustu bikarkeppni heims fer fram. Manchester United og Manchester City mætast í úrslitum og því munu stuðningsmenn liðanna þurfa að ferðast nokkuð langa vegalengd til að komast á leikinn. 🚨 BREAKING 🚨FA to provide 120 extra coaches for fans travelling to Emirates FA Cup Final after train strikes were confirmed on that date pic.twitter.com/b03qmdId68— Football Daily (@footballdaily) May 11, 2023 Hvort félag fyrir sig hefur því fengið úthlutað 60 rútum sem munu sjá til þess að sel flestir komist leiðar sinnar þegar úrslitaleikurinn fer fram. Þá hefur knattspyrnusambandið einnig fengið aðgang að Fryent Country Park, sem er 103 hektara almenningsgarður, og geta þeir sem koma akandi fengið að leggja bílum sínum á meðan leik stendur. Enski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Sjá meira
Það er fyrirhugað verkfall starfsfólks breska lestarkerfisins sem þvingar knattspyrnusambandið í að útvega rúturnar, en eins og staðan er í dag munu engar lestar ganga á milli Manchester og London þann dag sem úrslitaleikur elstu og virtustu bikarkeppni heims fer fram. Manchester United og Manchester City mætast í úrslitum og því munu stuðningsmenn liðanna þurfa að ferðast nokkuð langa vegalengd til að komast á leikinn. 🚨 BREAKING 🚨FA to provide 120 extra coaches for fans travelling to Emirates FA Cup Final after train strikes were confirmed on that date pic.twitter.com/b03qmdId68— Football Daily (@footballdaily) May 11, 2023 Hvort félag fyrir sig hefur því fengið úthlutað 60 rútum sem munu sjá til þess að sel flestir komist leiðar sinnar þegar úrslitaleikurinn fer fram. Þá hefur knattspyrnusambandið einnig fengið aðgang að Fryent Country Park, sem er 103 hektara almenningsgarður, og geta þeir sem koma akandi fengið að leggja bílum sínum á meðan leik stendur.
Enski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Sjá meira