Meistararnir í fyrra svindluðu og missa titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 16:15 Denis Gruzhevsky er einn af leikmönnum meistaraliðs Shakhtyor Soligorsk sem missti titil sinn frá 2022. @fcshakhterby Hvít-rússnesku meistararnir í fótbolta hafa verið dæmdir sekir fyrir að hagræða úrslitum og knattspyrnusamband þjóðarinnar hefur tekið mjög hart á þessu. Shakhtyor Soligorsk vann hvít-rússnesku deildina árið 2022 sem átti að vera þriðji titill liðsins í röð og sá fjórði frá upphafi. Nú hefur félagið hins vegar misst titilinn eftir að upp komst um svindl þar sem félagið var í raun að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Major story coming out of Belarus, where champions Shakhtyor Soligorsk have been deducted 30 points (& 20 for next season) and stripped of the 2022 title due to match-fixing.Fellow BPL clubs Energetik-BGU & Belshina Bobruisk have been sanctioned too.Source: @BELPOD2 pic.twitter.com/aw3pofb8mx— The Sweeper (@SweeperPod) May 11, 2023 Það sem meira er að liðið í öðru sæti, Jenergetyk-BGU, og einu öðru liði, Belsjina Bobrujsk var líka refsað. Bate Borisov, sem endaði í þriðja sætinu, fær sæti Shakhtyor Soligorsk í forkeppni Meistaradeildarinnar. Auk þess að missa titilinn þá eru 30 stig tekin af Shakhtyor Soligorsk á þessu tímabili og enn fremur 20 stig tekin af liðinu á næstu leiktíð. Jenergetyk-BGU missir tuttugu stig í ár og Belsjina Bobrujsk missir tíu stig. Hvít-rússneska knattspyrnusambandið segir að starfsmenn Shakhtar Soligorsk hafi skipulagt hagræðingu úrslita og mútað öðrum liðum í deildinni til að ná því fram. Belarusian champions Shakhtyor Soligorsk have been found guilty of match-fixing and stripped of the Premier League title they won last season, the Football Federation of Belarus (BFF) said on Thursday. https://t.co/2KHBDJlzK6— Reuters Sports (@ReutersSports) May 11, 2023 Hvíta-Rússland Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Sjá meira
Shakhtyor Soligorsk vann hvít-rússnesku deildina árið 2022 sem átti að vera þriðji titill liðsins í röð og sá fjórði frá upphafi. Nú hefur félagið hins vegar misst titilinn eftir að upp komst um svindl þar sem félagið var í raun að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Major story coming out of Belarus, where champions Shakhtyor Soligorsk have been deducted 30 points (& 20 for next season) and stripped of the 2022 title due to match-fixing.Fellow BPL clubs Energetik-BGU & Belshina Bobruisk have been sanctioned too.Source: @BELPOD2 pic.twitter.com/aw3pofb8mx— The Sweeper (@SweeperPod) May 11, 2023 Það sem meira er að liðið í öðru sæti, Jenergetyk-BGU, og einu öðru liði, Belsjina Bobrujsk var líka refsað. Bate Borisov, sem endaði í þriðja sætinu, fær sæti Shakhtyor Soligorsk í forkeppni Meistaradeildarinnar. Auk þess að missa titilinn þá eru 30 stig tekin af Shakhtyor Soligorsk á þessu tímabili og enn fremur 20 stig tekin af liðinu á næstu leiktíð. Jenergetyk-BGU missir tuttugu stig í ár og Belsjina Bobrujsk missir tíu stig. Hvít-rússneska knattspyrnusambandið segir að starfsmenn Shakhtar Soligorsk hafi skipulagt hagræðingu úrslita og mútað öðrum liðum í deildinni til að ná því fram. Belarusian champions Shakhtyor Soligorsk have been found guilty of match-fixing and stripped of the Premier League title they won last season, the Football Federation of Belarus (BFF) said on Thursday. https://t.co/2KHBDJlzK6— Reuters Sports (@ReutersSports) May 11, 2023
Hvíta-Rússland Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Sjá meira