Svona braut Gísli ökklann Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2023 11:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson svekktur eftir að hafa fengið silfur í þýsku bikarkeppninni, eftir hreint ótrúlegan úrslitaleik gegn Rhein-Neckar Löwen. Nú er tímabilinu lokið hjá honum, vegna meiðsla. Getty/Martin Rose Gísli Þorgeir Kristjánsson og þýska liðið Magdeburg hafa orðið fyrir áfalli því nú er ljóst að 23 ára landsliðsmaður í handbolta ökklabrotnaði í leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Gísli stóð vörnina í leik gegn Wisla Plock þegar ökklinn brotnaði, samkvæmt frétt á heimasíðu Magdeburg. Atvikið má sjá hér að neðan en það átti sér stað um miðjan fyrri hálfleik. Really bad looking non contact injury for Kristjansson Wiegert has talked about how his players are all exhausted. The injuries for Magdeburg have to be a result of this. Sending best wishes to Gisli pic.twitter.com/Mn3ef3Dj0r— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) May 11, 2023 Þar með eru tveir af bestu sóknarmönnum Magdeburgar og þýsku deildarinnar, Gísli og Ómar Ingi Magnússon, báðir úr leik vegna meiðsla. Danski línumaðurinn Magnus Saugstrup er einnig meiddur, og þeir Philipp Weber og Oscar Bergendahl meiddust líkt og Gísli í leiknum á miðvikudag. Útlitið er því afar slæmt hjá Magdeburg sem enn er í baráttu um sigur í þýsku deildinni og nálægt sæti í Final Four í Meistaradeildinni, eftir 22-22 jafnteflið við Wisla Plock á útivelli. Marc-Henrik Schmedt, framkvæmdastjóri Magdeburg, segir á heimasíðu félagsins að það sé lítil huggun í því í augnablikinu að vita að leikmennirnri ættu allir að vera klárir í slaginn þegar ný leiktíð hefst í haust, en það sé þó gott til þess að vita. Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
Gísli stóð vörnina í leik gegn Wisla Plock þegar ökklinn brotnaði, samkvæmt frétt á heimasíðu Magdeburg. Atvikið má sjá hér að neðan en það átti sér stað um miðjan fyrri hálfleik. Really bad looking non contact injury for Kristjansson Wiegert has talked about how his players are all exhausted. The injuries for Magdeburg have to be a result of this. Sending best wishes to Gisli pic.twitter.com/Mn3ef3Dj0r— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) May 11, 2023 Þar með eru tveir af bestu sóknarmönnum Magdeburgar og þýsku deildarinnar, Gísli og Ómar Ingi Magnússon, báðir úr leik vegna meiðsla. Danski línumaðurinn Magnus Saugstrup er einnig meiddur, og þeir Philipp Weber og Oscar Bergendahl meiddust líkt og Gísli í leiknum á miðvikudag. Útlitið er því afar slæmt hjá Magdeburg sem enn er í baráttu um sigur í þýsku deildinni og nálægt sæti í Final Four í Meistaradeildinni, eftir 22-22 jafnteflið við Wisla Plock á útivelli. Marc-Henrik Schmedt, framkvæmdastjóri Magdeburg, segir á heimasíðu félagsins að það sé lítil huggun í því í augnablikinu að vita að leikmennirnri ættu allir að vera klárir í slaginn þegar ný leiktíð hefst í haust, en það sé þó gott til þess að vita.
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira