„Allir“ eru að kaupa sér hænuunga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. maí 2023 21:05 Ragnar í Brandshúsum í Flóahreppi með fulla útungunarvél af eggjum en hann er með tvær slíkar heima hjá sér. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eftirspurn eftir hænuungum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil og nú enda hefur hænsnaræktandi á Suðurlandi ekki undan að fylla útungunarvélar sína af eggjum og taka í kjölfarið á móti spriklandi ungum og afhenda víða um land. Það eru ekki bara dúfur sem Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi ræktar því hann er líka mikill hænsnamaður og er að rækta Papahænur, ekki íslenskar landnámshænur. „Papahænur eru ættaðar frá Pöpum, sem komu á undan landnámsmönnum og komu við í Vestmannaeyjum og Papey fyrir austan. Það er talið að þeir hafi komið með hænur með sér og þetta eru afkomendur þeirra,” segir Ragnar og bætir við. „Þær eru mjög skemmtilegar, litríkar og verpa ágætlega þegar þær verpa. Þær verpa svona 170 til 180 eggjum á ári, sem er bara ágæt fyrir skrautfugla.” Ragnar er með útungunarvélar, sem eru stöðugt í gangi fullar af eggjum til að anna mikilli eftirspurn eftir nýklöktum ungum. „Það er bara mjög mikil eftirspurn Ég er búin að vera með tvær vélar í gangi. Það er alltaf verið að spyrja um unga. Núna er ég með holl þar sem um helmingurinn er að fara á leikskóla í Kópavogi.” En af hverju er þessa mikla eftirspurn eftir ungum og þar með hænum? „Þær eru bara svo skemmtilegar og fólk vill geta haft svona þrjár, fjórar eða fimm hænur í garðinum og fengið egg í matinn. Egg eru náttúrulega bara fullt hús matar eins og við vitum, geggjað gott,” segir Ragnar kampakátur með papahænurnar sínar og ungana. Ragnar segir hænur vera mjög skemmtilega fugla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þá má geta þess að Ragnar er með tvo myndarlega hana hjá hænunum úti, annar þeirra heitir Spegill og hinn Magnús. Flóahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Sjá meira
Það eru ekki bara dúfur sem Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi ræktar því hann er líka mikill hænsnamaður og er að rækta Papahænur, ekki íslenskar landnámshænur. „Papahænur eru ættaðar frá Pöpum, sem komu á undan landnámsmönnum og komu við í Vestmannaeyjum og Papey fyrir austan. Það er talið að þeir hafi komið með hænur með sér og þetta eru afkomendur þeirra,” segir Ragnar og bætir við. „Þær eru mjög skemmtilegar, litríkar og verpa ágætlega þegar þær verpa. Þær verpa svona 170 til 180 eggjum á ári, sem er bara ágæt fyrir skrautfugla.” Ragnar er með útungunarvélar, sem eru stöðugt í gangi fullar af eggjum til að anna mikilli eftirspurn eftir nýklöktum ungum. „Það er bara mjög mikil eftirspurn Ég er búin að vera með tvær vélar í gangi. Það er alltaf verið að spyrja um unga. Núna er ég með holl þar sem um helmingurinn er að fara á leikskóla í Kópavogi.” En af hverju er þessa mikla eftirspurn eftir ungum og þar með hænum? „Þær eru bara svo skemmtilegar og fólk vill geta haft svona þrjár, fjórar eða fimm hænur í garðinum og fengið egg í matinn. Egg eru náttúrulega bara fullt hús matar eins og við vitum, geggjað gott,” segir Ragnar kampakátur með papahænurnar sínar og ungana. Ragnar segir hænur vera mjög skemmtilega fugla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þá má geta þess að Ragnar er með tvo myndarlega hana hjá hænunum úti, annar þeirra heitir Spegill og hinn Magnús.
Flóahreppur Landbúnaður Dýr Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Sjá meira