„Ef þú ætlar að gera það segi ég bara „Fuck you“ og við svörum í sömu mynt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2023 21:40 Arnar var allt annað en sáttur með mótherja dagsins. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga sem sitja á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu, var allt annað en sáttur með FH-inga í kvöld. Sagði Arnar að andstæðingur kvöldsins hefði einfaldlega lagt upp úr að meiða sína menn. „Sterkur sigur, solid fyrri hálfleikur. Gátum gert aðeins betur og skorað fleiri mörk en í seinni hálfleik þegar FH-ingar missa hausinn – sem byrjaði í fyrri hálfleik – þá bara mættum við í baráttu.“ „Í nokkrum atriðum í seinni hálfleik voru FH-ingar alveg skelfilegir, fóru grimmt í okkar menn og ef þú ætlar að gera það segi ég bara „Fokk jú“ og við svörum í sömu mynt. Þú mætir ekkert á þennan völl og ætlar að taka svona leik á móti okkur, það gengur ekki upp.“ „Það byrjaði með Kjartan Henry [Finnbogason] olnbogaði Niko [Hansen]. Hef aldrei talað um dómara en þetta var augljós vítaspyrna og rautt spjald. Svo var hann heppinn að klippa ekki leikmann okkar niður í fyrri eða seinni hálfleik.“ Gísli Gottskál þurfti að yfirgefa völlinn eftir að Finnur Orri Margeirsson tæklaði hann illa undir lok leiks „Indælisdrengur hann Finnur en það var greinilega sagt eitthvað á borð við „nú skulum við taka á Víkingunum og berja þá aðeins niður“ í hálfleik. Gangi þeim vel, við mættum þeim bara og ég er hrikalega ánægður með þennan sigur.“ „Ökklinn lítur skelfilega út. Ég er ekki vanur að skæla eftir leik og fíla líkamleg átök og það er ekkert vandamál en þeir voru bara að reyna meiða menn. Ekkert flóknara en það. Vonandi er Gísli í lagi því það er mikilvægt mót með U-19 ára landsliðinu í byrjun júlí.“ Um stöðuna í deildinni „Erfitt að segja, eins og staðan er í dag eru þrjú lið sem munu verða í titilbaráttu en það er svo fljótt að breytast. Innbyrðisviðureignir framundan, þetta mun skýrast í júní. Eins og staðan er í dag eru þessu þrjú lið búin að slíta sig aðeins frá.“ „Sjö sigrar og eitt mark fengið á sig er frábær byrjun en nú eru allri að elta okkur. Ekkert flóknara en það, þurfum að standast þá prófraun sem við höfum gert hingað til,“ sagði Arnar að ending. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
„Sterkur sigur, solid fyrri hálfleikur. Gátum gert aðeins betur og skorað fleiri mörk en í seinni hálfleik þegar FH-ingar missa hausinn – sem byrjaði í fyrri hálfleik – þá bara mættum við í baráttu.“ „Í nokkrum atriðum í seinni hálfleik voru FH-ingar alveg skelfilegir, fóru grimmt í okkar menn og ef þú ætlar að gera það segi ég bara „Fokk jú“ og við svörum í sömu mynt. Þú mætir ekkert á þennan völl og ætlar að taka svona leik á móti okkur, það gengur ekki upp.“ „Það byrjaði með Kjartan Henry [Finnbogason] olnbogaði Niko [Hansen]. Hef aldrei talað um dómara en þetta var augljós vítaspyrna og rautt spjald. Svo var hann heppinn að klippa ekki leikmann okkar niður í fyrri eða seinni hálfleik.“ Gísli Gottskál þurfti að yfirgefa völlinn eftir að Finnur Orri Margeirsson tæklaði hann illa undir lok leiks „Indælisdrengur hann Finnur en það var greinilega sagt eitthvað á borð við „nú skulum við taka á Víkingunum og berja þá aðeins niður“ í hálfleik. Gangi þeim vel, við mættum þeim bara og ég er hrikalega ánægður með þennan sigur.“ „Ökklinn lítur skelfilega út. Ég er ekki vanur að skæla eftir leik og fíla líkamleg átök og það er ekkert vandamál en þeir voru bara að reyna meiða menn. Ekkert flóknara en það. Vonandi er Gísli í lagi því það er mikilvægt mót með U-19 ára landsliðinu í byrjun júlí.“ Um stöðuna í deildinni „Erfitt að segja, eins og staðan er í dag eru þrjú lið sem munu verða í titilbaráttu en það er svo fljótt að breytast. Innbyrðisviðureignir framundan, þetta mun skýrast í júní. Eins og staðan er í dag eru þessu þrjú lið búin að slíta sig aðeins frá.“ „Sjö sigrar og eitt mark fengið á sig er frábær byrjun en nú eru allri að elta okkur. Ekkert flóknara en það, þurfum að standast þá prófraun sem við höfum gert hingað til,“ sagði Arnar að ending.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn