Glímdi við réttfæðisáráttu sem geðlæknar hafa enn ekki viðurkennt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. maí 2023 09:14 Leikkonan Aldís Amah Hamilton var í einlægu viðtali í Vikunni á dögunum þar sem hún talaði opinskátt um reynsluna að veikjast af átröskun. Ólafur Hannesson Leikkonan Aldís Amah Hamilton glímdi við átröskunarsjúkdóminn orthorexia nervosa eða réttfæðisáráttu. Hún hefur stigið mikilvæg skref í baráttu sinni en fyrir hver tvö skref áfram er eitt aftur á bak. Þetta kemur fram í opinskáu viðtali við Aldísi í nýjasta tölublaði Vikunnar. Þar áréttar hún mikilvægi þess að opna umræðuna um veikindin. Aldís hefur gert það gott í leikaraheiminu síðastliðin ár og var meðal annars tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki á Edduverðlaunununum 2023 fyrir hlutverk sitt í Spennuþáttaröðinni Svörtu sandar sem sýndir voru á Stöð 2. „Ég varð veik, ekki sem táningur heldur fullorðin kona, og man hvað ég tók svakalega virkan þátt í megrunarmenningunni, hvað hún er inngróin í samfélaginu okkar. Ég gerði mér enga grein fyrir í hvað stefndi þegar ég fór á fyrsta „kúrinn” minn orðin 26 ára gömul,“ segir Aldís í Vikunni. „Ég hugsaði aldrei út í allt ruglið sem ég var að segja við annað fólk; hvernig ég talaði um sjálfa mig fyrir framan annað fólk.“ View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Aldís var Fjallkonan árið 2019 og flutti ljóðið Landið flokkar ekki fólk eftir Bubba Morthens á Austurvelli. Aldís rifjar upp utanlandsferð sem hún fór með vinkonum sínu, þá afar veik af sjúkdómnum sem litaði ferðina fyrir henni. „Átröskunin hafði auðvitað mjög neikvæð áhrif á ferðina mína, því miður. Hún hefði getað verið svo miklu betri ef ég hefði ekki verið svona upptekin af því hvað ég borðaði og hvernig ég leit út.“ Í frétt Vikunnar segir að Orthorexia nervosa, eða réttfæðisárátta, hefur ekki enn verið viðurkenndur af alþjóðlegum samtökum geðlækna. Sjúkdómurinn birtist í þörfinni til að borða rétt, ef svo má að orði komast. Sá sem glímir við sjúkdóminn þurfi að borða náttúrlegan, hreinan og ómengaðan mat. Aldís elskar að spila tölvuleiki eins og kom fram í þættinum Talað um tölvuleiki. „Þannig að í byrjun var þetta ruglingslegt fyrir mér því ég var ekki að svelta mig fannst mér. Ég borðaði alveg en ég taldi hverja hitaeiningu á hverjum degi og gerði í mörg ár. Ef ég fór yfir það sem ég taldi „leyfilegt” þurfti ég að bæta upp fyrir það með hreyfingu eða með því að borða minna daginn eftir. Ég fór í ræktina stundum tvisvar á dag og tók næstum aldrei „hvíldardaga” nema ef ég var of veik eftir til dæmis átkast til að fara í ræktina. Þá lá ég bara í skömm og vanlíðan,“ segir Aldís við Vikuna. Hún segist hafa náð töluverðum árangri í baráttu sinni við sjúkdóminn en baráttan haldi áfram. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum nýtt par Leikkonan Aldís Amah Hamilton og leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson eru nýtt par. Þau hafa sést saman á skjám landsmanna í þáttaröðinni Svörtu Sandar þar sem þau fara bæði á kostum í hlutverkum sínum sem Aníta og Salomon. Ásamt því að leika í þáttunum er Aldís einn af handritshöfundum þeirra. 21. febrúar 2022 18:01 „Lífið er of stutt fyrir vondan mat“ Aldís Amah Hamilton er leikkona, hundamamma, vegan áhugakokkur og lífskúnstner sem fór með aðalhlutverk í spennuþáttunum Svartir Sandar sem sýndir voru á Stöð 2. Ásamt því að vinna við það sem hún elskar er hún dugleg að hlusta á hlaðvörp um morðingja, spila PS4 og ýmislegt fleira. Aldís Amah er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 19. febrúar 2022 11:31 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Sjá meira
Þetta kemur fram í opinskáu viðtali við Aldísi í nýjasta tölublaði Vikunnar. Þar áréttar hún mikilvægi þess að opna umræðuna um veikindin. Aldís hefur gert það gott í leikaraheiminu síðastliðin ár og var meðal annars tilnefnd sem leikkona ársins í aðalhlutverki á Edduverðlaunununum 2023 fyrir hlutverk sitt í Spennuþáttaröðinni Svörtu sandar sem sýndir voru á Stöð 2. „Ég varð veik, ekki sem táningur heldur fullorðin kona, og man hvað ég tók svakalega virkan þátt í megrunarmenningunni, hvað hún er inngróin í samfélaginu okkar. Ég gerði mér enga grein fyrir í hvað stefndi þegar ég fór á fyrsta „kúrinn” minn orðin 26 ára gömul,“ segir Aldís í Vikunni. „Ég hugsaði aldrei út í allt ruglið sem ég var að segja við annað fólk; hvernig ég talaði um sjálfa mig fyrir framan annað fólk.“ View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Aldís var Fjallkonan árið 2019 og flutti ljóðið Landið flokkar ekki fólk eftir Bubba Morthens á Austurvelli. Aldís rifjar upp utanlandsferð sem hún fór með vinkonum sínu, þá afar veik af sjúkdómnum sem litaði ferðina fyrir henni. „Átröskunin hafði auðvitað mjög neikvæð áhrif á ferðina mína, því miður. Hún hefði getað verið svo miklu betri ef ég hefði ekki verið svona upptekin af því hvað ég borðaði og hvernig ég leit út.“ Í frétt Vikunnar segir að Orthorexia nervosa, eða réttfæðisárátta, hefur ekki enn verið viðurkenndur af alþjóðlegum samtökum geðlækna. Sjúkdómurinn birtist í þörfinni til að borða rétt, ef svo má að orði komast. Sá sem glímir við sjúkdóminn þurfi að borða náttúrlegan, hreinan og ómengaðan mat. Aldís elskar að spila tölvuleiki eins og kom fram í þættinum Talað um tölvuleiki. „Þannig að í byrjun var þetta ruglingslegt fyrir mér því ég var ekki að svelta mig fannst mér. Ég borðaði alveg en ég taldi hverja hitaeiningu á hverjum degi og gerði í mörg ár. Ef ég fór yfir það sem ég taldi „leyfilegt” þurfti ég að bæta upp fyrir það með hreyfingu eða með því að borða minna daginn eftir. Ég fór í ræktina stundum tvisvar á dag og tók næstum aldrei „hvíldardaga” nema ef ég var of veik eftir til dæmis átkast til að fara í ræktina. Þá lá ég bara í skömm og vanlíðan,“ segir Aldís við Vikuna. Hún segist hafa náð töluverðum árangri í baráttu sinni við sjúkdóminn en baráttan haldi áfram.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum nýtt par Leikkonan Aldís Amah Hamilton og leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson eru nýtt par. Þau hafa sést saman á skjám landsmanna í þáttaröðinni Svörtu Sandar þar sem þau fara bæði á kostum í hlutverkum sínum sem Aníta og Salomon. Ásamt því að leika í þáttunum er Aldís einn af handritshöfundum þeirra. 21. febrúar 2022 18:01 „Lífið er of stutt fyrir vondan mat“ Aldís Amah Hamilton er leikkona, hundamamma, vegan áhugakokkur og lífskúnstner sem fór með aðalhlutverk í spennuþáttunum Svartir Sandar sem sýndir voru á Stöð 2. Ásamt því að vinna við það sem hún elskar er hún dugleg að hlusta á hlaðvörp um morðingja, spila PS4 og ýmislegt fleira. Aldís Amah er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 19. febrúar 2022 11:31 Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Sjá meira
Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum nýtt par Leikkonan Aldís Amah Hamilton og leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson eru nýtt par. Þau hafa sést saman á skjám landsmanna í þáttaröðinni Svörtu Sandar þar sem þau fara bæði á kostum í hlutverkum sínum sem Aníta og Salomon. Ásamt því að leika í þáttunum er Aldís einn af handritshöfundum þeirra. 21. febrúar 2022 18:01
„Lífið er of stutt fyrir vondan mat“ Aldís Amah Hamilton er leikkona, hundamamma, vegan áhugakokkur og lífskúnstner sem fór með aðalhlutverk í spennuþáttunum Svartir Sandar sem sýndir voru á Stöð 2. Ásamt því að vinna við það sem hún elskar er hún dugleg að hlusta á hlaðvörp um morðingja, spila PS4 og ýmislegt fleira. Aldís Amah er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 19. febrúar 2022 11:31