Kanna hvort Rússum hafi tekist að skemma loftvarnarkerfi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. maí 2023 20:09 Úkraínumenn kölluðu lengi eftir því að fá send svokölluð Patriot-loftvarnarkerfi. Getty Bandaríkjamenn kanna nú mögulegar skemmdir Rússa á háþróuðu loftvarnarkerfi Úkraínumanna, sem þeir fengu að gjöf, bæði frá Bandaríkjamönnum og annað frá Hollendingum og Þjóðverjum. Umfangsmikil loftárás var gerð á Kænugarð í nótt. Úkraínumenn greindu frá því að loftvarnarkerfi þeirra hafi skotið niður allar flaugar Rússa. CNN greinir nú frá því að svokallað Patriot-loftvarnarkerfi Úkraínumanna hafi eyðilagst, eða orðið fyrir skemmdum, í árásinni. Um er að ræða háþróað kerfi sem er sagt sérstaklega skilvirkt við það að skjóta niður stýri- og eldflaugar. Sjá einnig: Senda besta loftvarnarkerfið til Úkraínu Rússneska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í dag á Telegram að tekist hafi að koma höggi á loftvarnarkerfið. Úkraínski herinn vildi ekki tjá sig um þessar yfirlýsingar Rússa þegar eftir því var leitað, að því er fram kemur í umfjöllun CNN. „Við getum ekki tjáð okkur um það. Við forðumst það að tjá okkur um rússneskar heimildir,“ segir talsmaður úkraínska flughersins, Serhiy Ihnait. Eins og áður segir búa Úkraínumenn nú yfir tveimur Patriot-kerfum. Rússar hafa áður beint skotum sínum að kerfunum en þær tilraunir hafa mistekist. Embættismenn í Bandaríkjunum telja að Rússum hafi tekist að greina merki frá kerfunum og þannig staðsett þau nákvæmlega. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Sjá meira
Umfangsmikil loftárás var gerð á Kænugarð í nótt. Úkraínumenn greindu frá því að loftvarnarkerfi þeirra hafi skotið niður allar flaugar Rússa. CNN greinir nú frá því að svokallað Patriot-loftvarnarkerfi Úkraínumanna hafi eyðilagst, eða orðið fyrir skemmdum, í árásinni. Um er að ræða háþróað kerfi sem er sagt sérstaklega skilvirkt við það að skjóta niður stýri- og eldflaugar. Sjá einnig: Senda besta loftvarnarkerfið til Úkraínu Rússneska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í dag á Telegram að tekist hafi að koma höggi á loftvarnarkerfið. Úkraínski herinn vildi ekki tjá sig um þessar yfirlýsingar Rússa þegar eftir því var leitað, að því er fram kemur í umfjöllun CNN. „Við getum ekki tjáð okkur um það. Við forðumst það að tjá okkur um rússneskar heimildir,“ segir talsmaður úkraínska flughersins, Serhiy Ihnait. Eins og áður segir búa Úkraínumenn nú yfir tveimur Patriot-kerfum. Rússar hafa áður beint skotum sínum að kerfunum en þær tilraunir hafa mistekist. Embættismenn í Bandaríkjunum telja að Rússum hafi tekist að greina merki frá kerfunum og þannig staðsett þau nákvæmlega.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fleiri fréttir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Sjá meira