Kanna hvort Rússum hafi tekist að skemma loftvarnarkerfi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. maí 2023 20:09 Úkraínumenn kölluðu lengi eftir því að fá send svokölluð Patriot-loftvarnarkerfi. Getty Bandaríkjamenn kanna nú mögulegar skemmdir Rússa á háþróuðu loftvarnarkerfi Úkraínumanna, sem þeir fengu að gjöf, bæði frá Bandaríkjamönnum og annað frá Hollendingum og Þjóðverjum. Umfangsmikil loftárás var gerð á Kænugarð í nótt. Úkraínumenn greindu frá því að loftvarnarkerfi þeirra hafi skotið niður allar flaugar Rússa. CNN greinir nú frá því að svokallað Patriot-loftvarnarkerfi Úkraínumanna hafi eyðilagst, eða orðið fyrir skemmdum, í árásinni. Um er að ræða háþróað kerfi sem er sagt sérstaklega skilvirkt við það að skjóta niður stýri- og eldflaugar. Sjá einnig: Senda besta loftvarnarkerfið til Úkraínu Rússneska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í dag á Telegram að tekist hafi að koma höggi á loftvarnarkerfið. Úkraínski herinn vildi ekki tjá sig um þessar yfirlýsingar Rússa þegar eftir því var leitað, að því er fram kemur í umfjöllun CNN. „Við getum ekki tjáð okkur um það. Við forðumst það að tjá okkur um rússneskar heimildir,“ segir talsmaður úkraínska flughersins, Serhiy Ihnait. Eins og áður segir búa Úkraínumenn nú yfir tveimur Patriot-kerfum. Rússar hafa áður beint skotum sínum að kerfunum en þær tilraunir hafa mistekist. Embættismenn í Bandaríkjunum telja að Rússum hafi tekist að greina merki frá kerfunum og þannig staðsett þau nákvæmlega. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Sjá meira
Umfangsmikil loftárás var gerð á Kænugarð í nótt. Úkraínumenn greindu frá því að loftvarnarkerfi þeirra hafi skotið niður allar flaugar Rússa. CNN greinir nú frá því að svokallað Patriot-loftvarnarkerfi Úkraínumanna hafi eyðilagst, eða orðið fyrir skemmdum, í árásinni. Um er að ræða háþróað kerfi sem er sagt sérstaklega skilvirkt við það að skjóta niður stýri- og eldflaugar. Sjá einnig: Senda besta loftvarnarkerfið til Úkraínu Rússneska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í dag á Telegram að tekist hafi að koma höggi á loftvarnarkerfið. Úkraínski herinn vildi ekki tjá sig um þessar yfirlýsingar Rússa þegar eftir því var leitað, að því er fram kemur í umfjöllun CNN. „Við getum ekki tjáð okkur um það. Við forðumst það að tjá okkur um rússneskar heimildir,“ segir talsmaður úkraínska flughersins, Serhiy Ihnait. Eins og áður segir búa Úkraínumenn nú yfir tveimur Patriot-kerfum. Rússar hafa áður beint skotum sínum að kerfunum en þær tilraunir hafa mistekist. Embættismenn í Bandaríkjunum telja að Rússum hafi tekist að greina merki frá kerfunum og þannig staðsett þau nákvæmlega.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Sjá meira