Grindavík náði Basile frá Njarðvík Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2023 10:15 Dedrick Basile er orðinn leikmaður Grindavíkur. Það er þriðja íslenska liðið sem hann spilar fyrir. UMFG Grindvíkingar eru stórhuga fyrir næstu leiktíð í Subway-deild karla í körfubolta og hafa nú náð í bandaríska leikstjórnandann Dedrick Basile frá grönnum sínum í Njarðvík. Basile var að klára sína þriðju leiktíð hér á landi en í reglum um erlenda leikmenn segir að leikmenn með fasta búsetu hér á landi í þrjú ár flokkist ekki sem erlendir leikmenn frá landi utan ESB. Aðeins einn slíkur má vera í hverju liði, samkvæmt reglum sem samþykktar voru í vor. Uppfært kl. 11.05: Samkvæmt upplýsingum Vísis er þó ekki víst að Basile flokkist öðruvísi en sem bandarískur leikmaður enn um sinn, en frægt varð í fyrra þegar Þór Þorlákshöfn taldi Pablo Hernandez hættan að flokkast sem erlendur leikmaður en var á endanum gert ljóst að svo væri ekki. Áður höfðu Grindvíkingar fengið Danann Daniel Mortensen frá Haukum, besta erlenda leikmann Subway-deildarinnar 2021-22, og Bandaríkjamanninn DeAndre Kane sem er með ungverskt vegabréf. „Hvalreki fyrir Grindavík“ Basile er íslenskum körfuboltaáhugamönnum að góðu kunnur en hann spilaði sína fyrstu leiktíð hér á landi með Þór Akureyri og fór svo til Njarðvíkur þar sem hann hefur spilað tvo vetur. Á nýafstaðinni leiktíð skoraði Basile að meðaltali 19,8 stig fyrir Njarðvík og gaf 7,3 stoðsendingar, og var hæstur í báðum þáttum hjá liðinu. „Við erum stolt af því að fá Dedrick Deon Basile til liðs við Grindavík fyrir komandi tímabil. Basile hefur sannað með frammistöðu sinni að hann er einn af bestu leikmönnum deildarinnar og það er hvalreki fyrir Grindavík að fá þennan öfluga leikstjórnanda til félagsins. Með komu hans getum við svo sannarlega sett stefnuna hátt á næsta tímabili,“ segir Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, í tilkynningu frá félaginu. Uppfært klukkan 11.05: Ekki liggur ljóst fyrir hvort að Basile er hættur að flokkast sem bandarískur leikmaður í reglum um erlenda leikmenn, eins og fullyrt hafði verið í greininni. Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Basile var að klára sína þriðju leiktíð hér á landi en í reglum um erlenda leikmenn segir að leikmenn með fasta búsetu hér á landi í þrjú ár flokkist ekki sem erlendir leikmenn frá landi utan ESB. Aðeins einn slíkur má vera í hverju liði, samkvæmt reglum sem samþykktar voru í vor. Uppfært kl. 11.05: Samkvæmt upplýsingum Vísis er þó ekki víst að Basile flokkist öðruvísi en sem bandarískur leikmaður enn um sinn, en frægt varð í fyrra þegar Þór Þorlákshöfn taldi Pablo Hernandez hættan að flokkast sem erlendur leikmaður en var á endanum gert ljóst að svo væri ekki. Áður höfðu Grindvíkingar fengið Danann Daniel Mortensen frá Haukum, besta erlenda leikmann Subway-deildarinnar 2021-22, og Bandaríkjamanninn DeAndre Kane sem er með ungverskt vegabréf. „Hvalreki fyrir Grindavík“ Basile er íslenskum körfuboltaáhugamönnum að góðu kunnur en hann spilaði sína fyrstu leiktíð hér á landi með Þór Akureyri og fór svo til Njarðvíkur þar sem hann hefur spilað tvo vetur. Á nýafstaðinni leiktíð skoraði Basile að meðaltali 19,8 stig fyrir Njarðvík og gaf 7,3 stoðsendingar, og var hæstur í báðum þáttum hjá liðinu. „Við erum stolt af því að fá Dedrick Deon Basile til liðs við Grindavík fyrir komandi tímabil. Basile hefur sannað með frammistöðu sinni að hann er einn af bestu leikmönnum deildarinnar og það er hvalreki fyrir Grindavík að fá þennan öfluga leikstjórnanda til félagsins. Með komu hans getum við svo sannarlega sett stefnuna hátt á næsta tímabili,“ segir Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, í tilkynningu frá félaginu. Uppfært klukkan 11.05: Ekki liggur ljóst fyrir hvort að Basile er hættur að flokkast sem bandarískur leikmaður í reglum um erlenda leikmenn, eins og fullyrt hafði verið í greininni.
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti