Farið fram á nauðungarsölu á heimili borgarfulltrúa Kjartan Kjartansson skrifar 19. maí 2023 15:23 Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skuldar Skattinum á þriðju milljón króna. Vísir/samsett Skatturinn hefur óskað eftir nauðungarsölu á heimili Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, í Vesturbæ Reykjavíkur, Kjartan segir að beiðnina megi rekja til skattskuldar sem varð til á meðan hann var utan borgarstjórnar. Hús Kjartans að Hávallagötu í Reykjavík er á meðal þeirra eigna sem Skatturinn óskar eftir nauðungarsölu á til fullnustu á kröfum um peningagreiðslur. Beiðnin var birt á vef Lögbirtingarblaðsins í dag. Fjárhæð kröfunnar er rúmar tvær og hálf milljón króna. Krafan verður tekin fyrir hjá sýslumanni 22. júní nema hún verði felld niður áður. Í samtali við Vísi segir Kjartan að um skattskuld sé að ræða sem eftir eigi að ganga frá. Hún hafi orðið til þegar hann hafði stopular tekjur eftir að hann var utan borgarstjórnar í kosningunum 2018. Skatturinn hafi þá áætlað á hann álagningu. Hann muni gera skuldina upp. Fyrir utan kjörtímabilið 2018 til 2022 hefur Kjartan setið í borgarstjórn, ýmist sem aðal- eða varamaður undanfarin tæp þrjátíu ár. Hann var varaborgarfulltrúi frá 1994 til 1999 og borgarfulltrúi frá 1999 til 2018. Kjartan lenti í þriðja sæti í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018. Eyþór Arnalds leiddi listann en Kjartan var ekki á framboðslista flokksins. Fyrir kosningarnar í fyrra gaf hann kost á sér í annað sæti á lista sjálfstæðismanna en endaði í því þriðja. Kjartan situr nú meðal annars í menningar-, íþrótta- og tómstundaráði og umhverfis- og skipulagsráði borgarinnar. Reykjavík Skattar og tollar Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira
Hús Kjartans að Hávallagötu í Reykjavík er á meðal þeirra eigna sem Skatturinn óskar eftir nauðungarsölu á til fullnustu á kröfum um peningagreiðslur. Beiðnin var birt á vef Lögbirtingarblaðsins í dag. Fjárhæð kröfunnar er rúmar tvær og hálf milljón króna. Krafan verður tekin fyrir hjá sýslumanni 22. júní nema hún verði felld niður áður. Í samtali við Vísi segir Kjartan að um skattskuld sé að ræða sem eftir eigi að ganga frá. Hún hafi orðið til þegar hann hafði stopular tekjur eftir að hann var utan borgarstjórnar í kosningunum 2018. Skatturinn hafi þá áætlað á hann álagningu. Hann muni gera skuldina upp. Fyrir utan kjörtímabilið 2018 til 2022 hefur Kjartan setið í borgarstjórn, ýmist sem aðal- eða varamaður undanfarin tæp þrjátíu ár. Hann var varaborgarfulltrúi frá 1994 til 1999 og borgarfulltrúi frá 1999 til 2018. Kjartan lenti í þriðja sæti í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2018. Eyþór Arnalds leiddi listann en Kjartan var ekki á framboðslista flokksins. Fyrir kosningarnar í fyrra gaf hann kost á sér í annað sæti á lista sjálfstæðismanna en endaði í því þriðja. Kjartan situr nú meðal annars í menningar-, íþrótta- og tómstundaráði og umhverfis- og skipulagsráði borgarinnar.
Reykjavík Skattar og tollar Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira