„Ég fór bara í „blackout““ Ágúst Beinteinn Árnason skrifar 22. maí 2023 09:23 Tómas var miður sín eftir að stressið hafði tekið yfir. STÖÐ 2 Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. Tómas og frænka hans, Silja, leiddu saman hesta sína og kepptu á móti útvarpskonunni Ósk Gunnarsdóttur og Benjamín, syni hennar. Samstarfið gekk misvel á meðan keppni stóð. „Í lokin var frændi minn svolítið að panikka og vildi bara henda einhverju á kökuna. Ég stoppaði hann og hélt honum frá kökunni þannig hann myndi ekki gera eitthvað rugl.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á keppnina. Metingur og keppnisskap Óhætt er að segja að það hafi myndast vinalegur rígur á milli liða. „Silja sagðist strax þekkja þau vel en þau samt heilsa okkur ekki,“ segir Tómas. Ósk Gunnarsdóttir svarar í sömu mynt og segir að það hafi komið henni á óvart á Silja og Tómas hafi fengið inngöngu í þáttinn. „Í Kópavoginum þá eru þau þekkt sem svindlarar!“ Þá er Silja Sævarsdóttir öllu rólegri: „Ég er bara að gera þetta fyrir gamanið. Ég vona að við fáum ekki köku í andlitið og það væri skemmtilegt að vinna en það væri líka skemmtilegt að fá köku í andlitið.“ „Þetta var mjög pólitískt svar,” segir Tómas glottandi. Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir og Benjamín, sonur hennar.STÖÐ 2 Ekki alvöru frændi Tómas segir Silju í raun ekki vera frænku sína: „Það er svolítið óþjált að segja þetta, ég er sko maður frænku hennar. Ég veit aldrei hvernig ég á að segja þetta, ég segi bara frændi.“ Þá segir Silja það móður hennar að þakka að Tómas varð fyrir valinu sem liðsmaður: „Mamma bara fann hann og ég sagði að það væri snilld að hafa Tómas.“ Verkaskiptinguna segir Tómas vera einfalda: „Við skiptum með okkur verkum þannig að Silja stjórnar svolítið bara. Hún er basically Jordan og ég er fjórðu deildar leikmaður.“ Kökukast Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14 Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40 Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Tómas og frænka hans, Silja, leiddu saman hesta sína og kepptu á móti útvarpskonunni Ósk Gunnarsdóttur og Benjamín, syni hennar. Samstarfið gekk misvel á meðan keppni stóð. „Í lokin var frændi minn svolítið að panikka og vildi bara henda einhverju á kökuna. Ég stoppaði hann og hélt honum frá kökunni þannig hann myndi ekki gera eitthvað rugl.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á keppnina. Metingur og keppnisskap Óhætt er að segja að það hafi myndast vinalegur rígur á milli liða. „Silja sagðist strax þekkja þau vel en þau samt heilsa okkur ekki,“ segir Tómas. Ósk Gunnarsdóttir svarar í sömu mynt og segir að það hafi komið henni á óvart á Silja og Tómas hafi fengið inngöngu í þáttinn. „Í Kópavoginum þá eru þau þekkt sem svindlarar!“ Þá er Silja Sævarsdóttir öllu rólegri: „Ég er bara að gera þetta fyrir gamanið. Ég vona að við fáum ekki köku í andlitið og það væri skemmtilegt að vinna en það væri líka skemmtilegt að fá köku í andlitið.“ „Þetta var mjög pólitískt svar,” segir Tómas glottandi. Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir og Benjamín, sonur hennar.STÖÐ 2 Ekki alvöru frændi Tómas segir Silju í raun ekki vera frænku sína: „Það er svolítið óþjált að segja þetta, ég er sko maður frænku hennar. Ég veit aldrei hvernig ég á að segja þetta, ég segi bara frændi.“ Þá segir Silja það móður hennar að þakka að Tómas varð fyrir valinu sem liðsmaður: „Mamma bara fann hann og ég sagði að það væri snilld að hafa Tómas.“ Verkaskiptinguna segir Tómas vera einfalda: „Við skiptum með okkur verkum þannig að Silja stjórnar svolítið bara. Hún er basically Jordan og ég er fjórðu deildar leikmaður.“
Kökukast Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14 Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40 Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14
Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40
Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38