Íslenskar bókmenntir í bullandi útrás Jakob Bjarnar skrifar 23. maí 2023 11:47 Hrefna Haraldsdóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar íslenskra bókmennta segir að nú sé verið að þýða baki í brotnu íslenskar bækur á öll heimsins tungumál. aðsend Fyrri hluti úthlutunar til þýðinga á íslenskum bókum fyrir þetta ár hafa nú farið fram. 54 verk hljóta styrki að upphæð 9 milljónir króna til þýðinga á 15 tungumál. „Seinni úthlutun þýðinga á erlend mál er svo í nóvember,“ segir Hrefna Haraldsdóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar íslenskra bókmennta – harla ánægð með sókn íslenskra bóka á erlendum vettvangi. Um er að ræða alla flóruna; ný skáldverk, ljóð, barnabækur og fornsögur. Verkin eru þýdd á ensku, frönsku, úkraínsku, ítölsku, tékknesku, spænsku, dönsku, sænsku og færeysku, svo eitthvað sé nefnt. Að sögn Hrefnu má nefna sem dæmi að ný skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur, Eden, sem kom út hér á landi í haust mun koma út á frönsku og dönsku á árinu og Reykjavík eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur kemur út á ensku, dönsku og úkraínsku.. „Engir íslenskir höfundar nema land víða og má þar nefna Fríðu Ísberg með bókina Merkingu sem kemur út á ítölsku, norsku og færeysku. Von er á franskri þýðingu á verkinu Svefngríman eftir Örvar Smárason og Skjáskot eftir Berg Ebba kemur út á arabísku,“ segir Hrefna og heldur áfram að þylja upp bækur sem eru á leið í útrás: Mamma klikk eftir Gunnar Helgaon kemur út á ítölsku og Þín eigin saga: Risaeðlur eftir Ævar Þór Benediktsson mun koma fyrir augu makedónskra barna. Og þannig má áfram telja. Bókmenntir Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Seinni úthlutun þýðinga á erlend mál er svo í nóvember,“ segir Hrefna Haraldsdóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar íslenskra bókmennta – harla ánægð með sókn íslenskra bóka á erlendum vettvangi. Um er að ræða alla flóruna; ný skáldverk, ljóð, barnabækur og fornsögur. Verkin eru þýdd á ensku, frönsku, úkraínsku, ítölsku, tékknesku, spænsku, dönsku, sænsku og færeysku, svo eitthvað sé nefnt. Að sögn Hrefnu má nefna sem dæmi að ný skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur, Eden, sem kom út hér á landi í haust mun koma út á frönsku og dönsku á árinu og Reykjavík eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur kemur út á ensku, dönsku og úkraínsku.. „Engir íslenskir höfundar nema land víða og má þar nefna Fríðu Ísberg með bókina Merkingu sem kemur út á ítölsku, norsku og færeysku. Von er á franskri þýðingu á verkinu Svefngríman eftir Örvar Smárason og Skjáskot eftir Berg Ebba kemur út á arabísku,“ segir Hrefna og heldur áfram að þylja upp bækur sem eru á leið í útrás: Mamma klikk eftir Gunnar Helgaon kemur út á ítölsku og Þín eigin saga: Risaeðlur eftir Ævar Þór Benediktsson mun koma fyrir augu makedónskra barna. Og þannig má áfram telja.
Bókmenntir Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira