Hrósar De Zerbi í hástert og segir hann einn áhrifamesta stjóra síðustu áratuga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. maí 2023 07:00 Pep Guardiola er virkilega hrifinn af því sem Roberto de Zerbi hefur gert með Brighton. Visionhaus/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hrósar kollega sínum hjá Brighton, Roberto de Zerbi, í hástert og segir hann einn áhrifamesta þjálfara síðustu tuttugu ára. Guardiola og lærisveinar hans tryggðu sér enska meistaratitilinn þriðja árið í röð um síðustu helgi, en þrátt fyrir það eru margir sammála um það að Ítalinn Roberto de Zerbi eigi skilið að verða valinn besti þjálfari tímabilsins. De Zerbi tók við Brighton í septembar á síðasta ári eftir að Graham Potter yfirgaf liðið til að taka við Chelsea. Undir stjórn Ítalans er liðið búið að tryggja sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sögunni. Brighton situr í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 61 stig þegar liðið á tvo leiki eftir. „Roberto er einn af áhrifamestu þjálfurum seinustu tuttugu ára,“ sagði Guardiola um kollega sinn á blaðamannafundi í gær, en þeir félagar mætast á hliðarlínunni þegar Brighton og Manchester City eigast við í kvöld. „Það er ekkert lið sem spilar eins og þeir. Þeir spila einstakan fótbolta,“ bætti Spánverjinn við. „Ég hafði það á tilfinningunni að hann myndi hafa mikil áhrif á liðið þegar hann tók við, en ég bjóst ekki við því að hann myndi gera það á svona stuttum tíma. Þeir skapa 20-25 færi í hverjum einasta leik, miklu meira en langflestir andstæðingar þeirra.“ „Þeir eiga allan þann árangur sem þeir hafa náð fullkomlega skilið.“ Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Guardiola og lærisveinar hans tryggðu sér enska meistaratitilinn þriðja árið í röð um síðustu helgi, en þrátt fyrir það eru margir sammála um það að Ítalinn Roberto de Zerbi eigi skilið að verða valinn besti þjálfari tímabilsins. De Zerbi tók við Brighton í septembar á síðasta ári eftir að Graham Potter yfirgaf liðið til að taka við Chelsea. Undir stjórn Ítalans er liðið búið að tryggja sér sæti í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sögunni. Brighton situr í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 61 stig þegar liðið á tvo leiki eftir. „Roberto er einn af áhrifamestu þjálfurum seinustu tuttugu ára,“ sagði Guardiola um kollega sinn á blaðamannafundi í gær, en þeir félagar mætast á hliðarlínunni þegar Brighton og Manchester City eigast við í kvöld. „Það er ekkert lið sem spilar eins og þeir. Þeir spila einstakan fótbolta,“ bætti Spánverjinn við. „Ég hafði það á tilfinningunni að hann myndi hafa mikil áhrif á liðið þegar hann tók við, en ég bjóst ekki við því að hann myndi gera það á svona stuttum tíma. Þeir skapa 20-25 færi í hverjum einasta leik, miklu meira en langflestir andstæðingar þeirra.“ „Þeir eiga allan þann árangur sem þeir hafa náð fullkomlega skilið.“
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira