Unglingarnir þurfi að útvega fimmtíu milljónir Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2023 08:00 KKÍ heldur úti tíu landsliðum og þarf fjöldi leikmanna að óbreyttu að greiða yfir 600.000 krónur í ferðakostnað í sumar. KKÍ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri körfuknattleikssambands Íslands, kallar eftir því að stjórnvöld eða fyrirtæki sjái til þess að unglingar og fjölskyldur þeirra þurfi ekki að greiða háar fjárhæðir til að spila fyrir íslensk landslið. KKÍ stendur fyrir söfnunarátaki til að minnka kostnað leikmanna unglingalandsliðanna í sumar. Í færslu sambandsins segir að þeir leikmenn sem þurfi að greiða mest þurfi að útvega 650.000 krónur, til að geta verið með á vikulöngu Norðurlandamóti og hátt í tveggja vikna löngu Evrópumóti. „Afreksstarf og þá sérstaklega yngri landssliða á undir högg að sækja. Óskandi væri að stuðningur ríkisvaldins við ungt afreksíþróttafólk á Íslandi væri viðunandi en það er langur vegur í að svo sé,“ segir í færslu KKÍ þar sem fólk og fyrirtæki eru hvött til að styrkja unglingana til þátttöku. Hannes deilir færslunni á Facebook og segir þar að 250 milljóna króna aukaframlag frá ríkinu myndi duga fyrir keppnisferðum yngri landsliða í öllum íþróttagreinum á árinu. Hann segir kostnaðinn við yngri landslið KKÍ á þessu ári nema um 80 milljónum króna og að eins og staðan sé núna þurfi leikmenn og fjölskyldur þeirra að greiða 50 milljónir króna. KKÍ var í lok síðasta árs fært niður um flokk hjá Afrekssjóði ÍSÍ, með tilheyrandi tekjutapi fyrir sambandið. Á vef KKÍ segir að mikil vinna sé í gangi varðandi Afrekssjóð á vegum ríkisvaldsins, ÍSÍ og sérsambandanna en að því miður muni engin breyting verða á þessu ári. Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Teitur um ákvörðun ÍSÍ: Mesta kjaftshögg sem karfan hefur fengið síðustu áratugi Teitur Örlygsson hélt eldræðu um framtíð íslenska körfuboltans í gær en þessi mesti sigurvegari sögunnar hefur miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi íslensku landsliðanna í körfubolta. 24. mars 2023 12:01 ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands. 1. febrúar 2023 08:00 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
KKÍ stendur fyrir söfnunarátaki til að minnka kostnað leikmanna unglingalandsliðanna í sumar. Í færslu sambandsins segir að þeir leikmenn sem þurfi að greiða mest þurfi að útvega 650.000 krónur, til að geta verið með á vikulöngu Norðurlandamóti og hátt í tveggja vikna löngu Evrópumóti. „Afreksstarf og þá sérstaklega yngri landssliða á undir högg að sækja. Óskandi væri að stuðningur ríkisvaldins við ungt afreksíþróttafólk á Íslandi væri viðunandi en það er langur vegur í að svo sé,“ segir í færslu KKÍ þar sem fólk og fyrirtæki eru hvött til að styrkja unglingana til þátttöku. Hannes deilir færslunni á Facebook og segir þar að 250 milljóna króna aukaframlag frá ríkinu myndi duga fyrir keppnisferðum yngri landsliða í öllum íþróttagreinum á árinu. Hann segir kostnaðinn við yngri landslið KKÍ á þessu ári nema um 80 milljónum króna og að eins og staðan sé núna þurfi leikmenn og fjölskyldur þeirra að greiða 50 milljónir króna. KKÍ var í lok síðasta árs fært niður um flokk hjá Afrekssjóði ÍSÍ, með tilheyrandi tekjutapi fyrir sambandið. Á vef KKÍ segir að mikil vinna sé í gangi varðandi Afrekssjóð á vegum ríkisvaldsins, ÍSÍ og sérsambandanna en að því miður muni engin breyting verða á þessu ári.
Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Teitur um ákvörðun ÍSÍ: Mesta kjaftshögg sem karfan hefur fengið síðustu áratugi Teitur Örlygsson hélt eldræðu um framtíð íslenska körfuboltans í gær en þessi mesti sigurvegari sögunnar hefur miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi íslensku landsliðanna í körfubolta. 24. mars 2023 12:01 ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands. 1. febrúar 2023 08:00 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Teitur um ákvörðun ÍSÍ: Mesta kjaftshögg sem karfan hefur fengið síðustu áratugi Teitur Örlygsson hélt eldræðu um framtíð íslenska körfuboltans í gær en þessi mesti sigurvegari sögunnar hefur miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi íslensku landsliðanna í körfubolta. 24. mars 2023 12:01
ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands. 1. febrúar 2023 08:00