Guðmundur í skýjunum: „Sóknin var stórkostleg“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2023 14:31 Guðmundur Guðmundsson hefur gert frábæra hluti með Fredericia. vísir/vilhelm Guðmundur Guðmundsson var í sjöunda himni eftir að hans menn í Fredericia unnu frækinn sigur á stjörnum prýddu liði Álaborgar, 30-29, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta. Með sigrinum jafnaði Fredericia metin í einvígi liðanna í 1-1. Þau mætast í oddaleik í Álaborg á sunnudaginn kemur. „Það var frábært að upplifa þetta en mér fannst við spila mjög vel,“ sagði Guðmundur glaður eftir leikinn í gær. „Við byrjuðum fyrst að gera tæknileg mistök í seinni hálfleik með nokkrum línusendingum. En síðan tókum við leikhlé, komumst hægt og sígandi inn í leikinn eftir það og að vinna svona var virkilega gott. Sóknin var stórkostleg í dag.“ Guðmundur hefur unnið frábært starf á fyrsta tímabili sínu með Fredericia og komið liðinu í undanúrslit um danska meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 1980. Federica endaði í 7. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar sem tryggði liðinu sæti í úrslitakeppninni. Það hóf keppni með ekkert stig en eftir fjóra sigra, eitt jafntefli og aðeins eitt tap lenti Fredericia í 2. sæti síns riðils og komst í undanúrslit deildarinnar. Í viðtali við staðarblaðið í Fredericia lét formaður félagsins, Bent Jensen, hafa eftir sér að það hafi náð markmiðum sínum tveimur árum á undan áætlun. „Markmiðið var að koma Federicia aftur á þann stað að geta keppt til verðlauna árið 2025. Við stöndum hér árið 2023 og eigum möguleika á titli. Það eru forréttindi,“ sagði Jensen. Guðmundur kveðst sjálfur bjartsýnn fyrir oddaleikinn gegn Álaborg. „Við erum með alla möguleika núna,“ sagði þjálfarinn þrautreyndi. Danski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Rosalegur ráshópur McIlroy Golf Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Með sigrinum jafnaði Fredericia metin í einvígi liðanna í 1-1. Þau mætast í oddaleik í Álaborg á sunnudaginn kemur. „Það var frábært að upplifa þetta en mér fannst við spila mjög vel,“ sagði Guðmundur glaður eftir leikinn í gær. „Við byrjuðum fyrst að gera tæknileg mistök í seinni hálfleik með nokkrum línusendingum. En síðan tókum við leikhlé, komumst hægt og sígandi inn í leikinn eftir það og að vinna svona var virkilega gott. Sóknin var stórkostleg í dag.“ Guðmundur hefur unnið frábært starf á fyrsta tímabili sínu með Fredericia og komið liðinu í undanúrslit um danska meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 1980. Federica endaði í 7. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar sem tryggði liðinu sæti í úrslitakeppninni. Það hóf keppni með ekkert stig en eftir fjóra sigra, eitt jafntefli og aðeins eitt tap lenti Fredericia í 2. sæti síns riðils og komst í undanúrslit deildarinnar. Í viðtali við staðarblaðið í Fredericia lét formaður félagsins, Bent Jensen, hafa eftir sér að það hafi náð markmiðum sínum tveimur árum á undan áætlun. „Markmiðið var að koma Federicia aftur á þann stað að geta keppt til verðlauna árið 2025. Við stöndum hér árið 2023 og eigum möguleika á titli. Það eru forréttindi,“ sagði Jensen. Guðmundur kveðst sjálfur bjartsýnn fyrir oddaleikinn gegn Álaborg. „Við erum með alla möguleika núna,“ sagði þjálfarinn þrautreyndi.
Danski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Rosalegur ráshópur McIlroy Golf Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn