Rice vilji fara til Arsenal þrátt fyrir áhuga frá öðrum stórliðum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 13:31 Declan Rice gæti gengið í raðir Arsenal í sumar. David Price/Arsenal FC via Getty Images Svo virðist sem Declan Rice, miðjumaður West Ham, vilji ganga í raðir Arsenal í sumar þrátt fyrir áhuga frá öðrum liðum á borð við Manchester United, Chelsea og Bayern München. Hinn 24 ára gamli Rice hefur verið afar eftirsóttur biti undanfarin tímabil, en hingað til hefur hann haldið tryggð við West Ham. Nú greinir enski miðillinn The Mirror hins vegar frá því að Ricehafi ákveðið að hann vilji fara til Arsenal í sumar. Búist er við því að West Ham leyfi Rice að fara frá félaginu ef lið sem mun leika í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili er tilbúið að greiða hundrað miljónir punda fyrir leikmanninn. Það samsvarar rúmum 17 milljörðum króna og myndi gera Rice að einum af dýrustu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 🚨 West Ham and England midfielder Declan Rice would prefer to join Arsenal this summer, with Manchester United, Chelsea and Bayern Munich also interested in the 24-year-old. [Source: Mirror] pic.twitter.com/pdiV85Sa5W— Transfer HQ (@Transfer__HQ) May 27, 2023 Eins og áður segir er Arsenal þó ekki eina liðið sem er á höttunum á eftir Rice. Lið á borð við Manchester United, Chelsea og Bayern München hafa einnig áhuga á því að tryggja sér þjónustu miðjumannsins, en hann virðist þó sjálfur vilja ganga í raðir Arsenal. Rice hefur leikið 203 leiki fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni og skorað í þeim tíu mörk. Þá á hann einnig að baki 41 leik fyrir enska landsliðið þar sem hann er fyrir löngu orðinn fastamaður. Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Rice hefur verið afar eftirsóttur biti undanfarin tímabil, en hingað til hefur hann haldið tryggð við West Ham. Nú greinir enski miðillinn The Mirror hins vegar frá því að Ricehafi ákveðið að hann vilji fara til Arsenal í sumar. Búist er við því að West Ham leyfi Rice að fara frá félaginu ef lið sem mun leika í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili er tilbúið að greiða hundrað miljónir punda fyrir leikmanninn. Það samsvarar rúmum 17 milljörðum króna og myndi gera Rice að einum af dýrustu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 🚨 West Ham and England midfielder Declan Rice would prefer to join Arsenal this summer, with Manchester United, Chelsea and Bayern Munich also interested in the 24-year-old. [Source: Mirror] pic.twitter.com/pdiV85Sa5W— Transfer HQ (@Transfer__HQ) May 27, 2023 Eins og áður segir er Arsenal þó ekki eina liðið sem er á höttunum á eftir Rice. Lið á borð við Manchester United, Chelsea og Bayern München hafa einnig áhuga á því að tryggja sér þjónustu miðjumannsins, en hann virðist þó sjálfur vilja ganga í raðir Arsenal. Rice hefur leikið 203 leiki fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni og skorað í þeim tíu mörk. Þá á hann einnig að baki 41 leik fyrir enska landsliðið þar sem hann er fyrir löngu orðinn fastamaður.
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira