Orri og félagar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2023 18:10 Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Elverum unnu mikilvægan sigur gegn Kolstad í dag. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Kolstad í annarri viðureign liðanna í úrslitaeinvígi norska handboltans í dag. Lokatölur 33-27 og staðan því orðin 1-1 í einvíginu. Það voru gestirnir í Kolstad sem byrjuðu betur og náðu snemma þriggja marka forystu. Heimamenn voru þó ekki lengi að snúa taflinu sér í hag og tóku forystuna í stöðunni 6-5. Elverum náði mest fjögurra marka forskoti í fyrri hálfleik og liðið leiddi einmitt með fjórum mörkum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 15-11. Gestirnir minnkuðu muninn niður í eitt mark strax í upphafi seinni hálfleiks, en það var þó í eina skiptið sem liðið ógnaði forskoti Elverum. Heimamenn juku forskot sitt jafnt og þétt það sem eftir lifði leiks og unnu að lokum sex marka sigur, 33-27. Orri Freyr Þorkelsson komst ekki á blað fyrir Elverum í dag, en þeir Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason létu vel að sér kveða í liði Kolstad eins og svo oft áður. Sigvaldi skoraði fimm mörk fyrir liðið og gaf eina stoðsendingu á meðan Janus skoraði fjögur og lagði upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína. Norski handboltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Það voru gestirnir í Kolstad sem byrjuðu betur og náðu snemma þriggja marka forystu. Heimamenn voru þó ekki lengi að snúa taflinu sér í hag og tóku forystuna í stöðunni 6-5. Elverum náði mest fjögurra marka forskoti í fyrri hálfleik og liðið leiddi einmitt með fjórum mörkum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 15-11. Gestirnir minnkuðu muninn niður í eitt mark strax í upphafi seinni hálfleiks, en það var þó í eina skiptið sem liðið ógnaði forskoti Elverum. Heimamenn juku forskot sitt jafnt og þétt það sem eftir lifði leiks og unnu að lokum sex marka sigur, 33-27. Orri Freyr Þorkelsson komst ekki á blað fyrir Elverum í dag, en þeir Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason létu vel að sér kveða í liði Kolstad eins og svo oft áður. Sigvaldi skoraði fimm mörk fyrir liðið og gaf eina stoðsendingu á meðan Janus skoraði fjögur og lagði upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína.
Norski handboltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita