Biðst afsökunar eftir að myndband af honum fór í dreifingu Aron Guðmundsson skrifar 29. maí 2023 10:31 Berghuis fyrir leik Ajax og Twente í gær Vísir/Getty Steven Berghuis, leikmaður hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, hefur beðist afsökunar eftir að myndband, sem sýndi hann slá til manns fyrir utan heimavöll Ajax, leit dagsins ljós. Ajax tapaði í gær 3-1 fyrir Twente á heimavelli. Um var að ræða leik í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar en Ajax hefur ekki gengið nægilega vel á tímabilinu og endaði liðið að lokum í 3. sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir meisturum Feyenoord. Eftir leikinn gegn Twente í gær var Berghuis að yfirgefa heimavöll Ajax er allt í einu mátti sjá hann slá til manns sem að stöð við öryggisgirðingu við hlið leikvangsins. Myndbandið fór í dreifingu á samfélagsmiðlum og nú hefur Berghuis beðist afsökunar á athæfi sínu. „Ég sé eftir þessu, hefði ekki átt að gera þetta,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu Berghuis. Hann var ekki sáttur með það sem umræddur maður hrópaði í áttina að sér. „Ég er orðinn vanur svona háttalagi frá öðrum, fólk heldur að það geti bara kallað hverju sem er í áttina að manni.“ Engu að síður hafi viðbrögð ekki verið til þess að leysa málið. „Sem leikmaður Ajax hef ég ákveðnu hlutverki að gegna og verð að standa mig í stykkinu.“ Talið er að Berghuis hafi verið í þessum aðstæðum að grípa til varna fyrir liðsfélaga sinn Brian Bobbey. Dutch star Steven Berghuis lands a hefty punch on a Twente supporter who racially abused his Ajax team-mate Brian Brobbey . pic.twitter.com/sYSUDDDg07— Ibrahim Sannie Daara (@SannieDaara) May 29, 2023 Hollenski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Ajax tapaði í gær 3-1 fyrir Twente á heimavelli. Um var að ræða leik í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar en Ajax hefur ekki gengið nægilega vel á tímabilinu og endaði liðið að lokum í 3. sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir meisturum Feyenoord. Eftir leikinn gegn Twente í gær var Berghuis að yfirgefa heimavöll Ajax er allt í einu mátti sjá hann slá til manns sem að stöð við öryggisgirðingu við hlið leikvangsins. Myndbandið fór í dreifingu á samfélagsmiðlum og nú hefur Berghuis beðist afsökunar á athæfi sínu. „Ég sé eftir þessu, hefði ekki átt að gera þetta,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu Berghuis. Hann var ekki sáttur með það sem umræddur maður hrópaði í áttina að sér. „Ég er orðinn vanur svona háttalagi frá öðrum, fólk heldur að það geti bara kallað hverju sem er í áttina að manni.“ Engu að síður hafi viðbrögð ekki verið til þess að leysa málið. „Sem leikmaður Ajax hef ég ákveðnu hlutverki að gegna og verð að standa mig í stykkinu.“ Talið er að Berghuis hafi verið í þessum aðstæðum að grípa til varna fyrir liðsfélaga sinn Brian Bobbey. Dutch star Steven Berghuis lands a hefty punch on a Twente supporter who racially abused his Ajax team-mate Brian Brobbey . pic.twitter.com/sYSUDDDg07— Ibrahim Sannie Daara (@SannieDaara) May 29, 2023
Hollenski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira