Gröf Vivienne Westwood vanhelguð Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. maí 2023 14:53 Vivienne Westwood hafði gríðarleg áhrif á tískuheiminn á sínum langa ferli. Getty/Vittorio Zunino Gröf hinnar goðsagnakenndu Vivienne Westwood, sem lést á síðasta ári, var vanhelguð þegar stóru blómakeri, sem skreytti grafreit hennar, var stolið. Fjöldi fólks hefur lýst yfir hneykslan sinni vegna þjófnaðarins. Lafði Vivienne Westwood, tískugoðsögn og einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, lést í desember á síðasta ári, 81 árs að aldri. Grafreitur hennar er staðsettur í Tintwistle-þorpi í Derbyshire og er gröfinni haldið við af blómasölum á svæðinu. Á sunnudaginn kom Anja Norris, blómasali, að grafreitnum til að sinna honum en uppgötvaði þá að stóru blómakeri sem skreytti gröf hennar hafði verið stolið. Norris sem rekur blómaþjónustu í Glossop, nærliggjandi þorpi, lýsti yfir viðbjóð sínum á athæfinu. Hér má sjá blómakerið sem var stolið nýlega.Facebook „Þetta er svo mikil vanvirðing, ég vona að þau skili því,“ sagði Anja um kerið í viðtali við BBC. „Ég botna ekkert í þessu, gröfin er mjög vinsæl meðal fólks og þorpsbúa sem heimsækja hana til að votta virðingu sína,“ bætti hún við. Talið er að blómakerinu hafi verið stolið einhvern tímann á síðustu tveimur vikum en Norris segir að vegna þyngdar kersins hljóti þjófarnir að hafa ferjað það með bíl. Ekki er búið að hafa samband við lögreglu þar sem þorpsbúar vilja gefa þjófunum tækifæri á að skila því áður en verðir laganna rannsaka málið. Bretland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Vivienne Westwood er látin Vivienne Westwood, einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, er látin. Hún varð 81 árs gömul. 29. desember 2022 21:29 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Lafði Vivienne Westwood, tískugoðsögn og einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, lést í desember á síðasta ári, 81 árs að aldri. Grafreitur hennar er staðsettur í Tintwistle-þorpi í Derbyshire og er gröfinni haldið við af blómasölum á svæðinu. Á sunnudaginn kom Anja Norris, blómasali, að grafreitnum til að sinna honum en uppgötvaði þá að stóru blómakeri sem skreytti gröf hennar hafði verið stolið. Norris sem rekur blómaþjónustu í Glossop, nærliggjandi þorpi, lýsti yfir viðbjóð sínum á athæfinu. Hér má sjá blómakerið sem var stolið nýlega.Facebook „Þetta er svo mikil vanvirðing, ég vona að þau skili því,“ sagði Anja um kerið í viðtali við BBC. „Ég botna ekkert í þessu, gröfin er mjög vinsæl meðal fólks og þorpsbúa sem heimsækja hana til að votta virðingu sína,“ bætti hún við. Talið er að blómakerinu hafi verið stolið einhvern tímann á síðustu tveimur vikum en Norris segir að vegna þyngdar kersins hljóti þjófarnir að hafa ferjað það með bíl. Ekki er búið að hafa samband við lögreglu þar sem þorpsbúar vilja gefa þjófunum tækifæri á að skila því áður en verðir laganna rannsaka málið.
Bretland Tíska og hönnun Tengdar fréttir Vivienne Westwood er látin Vivienne Westwood, einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, er látin. Hún varð 81 árs gömul. 29. desember 2022 21:29 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Vivienne Westwood er látin Vivienne Westwood, einn áhrifamesti fatahönnuður samtímans, er látin. Hún varð 81 árs gömul. 29. desember 2022 21:29