Juve greiðir rúmar hundrað milljónir í sekt og sleppur við frekari refsingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2023 17:46 US Sassuolo v Juventus - Serie A REGGIO NELL'EMILIA, ITALY - MAY 12: Fabio Paratici and Pavel Nedved during the Serie A match between US Sassuolo and Juventus at Mapei Stadium - Città del Tricolore on May 12, 2021 in Reggio nell'Emilia, Italy. (Photo by Daniele Badolato - Juventus FC/Juventus FC via Getty Images) Ítalska stórveldið Juventus hefur komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvöld um að félagið muni greiða 718 þúsund evrur í sekt vegna fjármálamisferlis félagsins á undanförnum árum. Félagið hefur sætt rannsókn ítalskra knattspyrnuyfirvalda undanfarna mánuði vegna grunsamlegra launagreiðslna félagsins til leikmanna. Þá hafa leikmannakaup félagsins einnig þótt grunsamleg. Upphaflega voru 15 stig dregin af Juventus í ítölsku deildinni vegna málsins, en eftir að félagið áfrýjaði fékk liðið stigin aftur. Í síðustu viku voru svo tíu stig dregin af liðinu og ljóst að Juventus missir af sæti í Meistaradeild Evrópu. Samkvæmt grein BBC um málið hefur Juventus nú komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvörl um að greiða 718 þúsund evrur í sekt, en það samsvarar rúmlega 107,5 milljónum íslenskra króna. Samkomulagið felur í sér að Juventus hefur nú sæst á að taka á sig tíu stiga frádrátt, en ekki verður aðhafst meira í málinu. Þá hafa nokkrir af þeim sem háttsettir voru innan félagsins þegar málið kom upp einnig verið sektaðir. Þar á meðal eru Pavel Nedved, fyrrverandi varaformann Juventus, og Fabio Paratici, fyrrverandi yfirmann íþróttamála. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. 22. maí 2023 20:47 Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. 21. apríl 2023 08:31 Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. 20. apríl 2023 18:15 Fimmtán stig dregin af Juventus fyrir brot á félagsskiptareglum Fimmtán stig hafa verið dregin af ítalska stórliðinu Juventus fyrir alvarleg brot á félagsskiptareglum ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20. janúar 2023 23:42 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Sjá meira
Félagið hefur sætt rannsókn ítalskra knattspyrnuyfirvalda undanfarna mánuði vegna grunsamlegra launagreiðslna félagsins til leikmanna. Þá hafa leikmannakaup félagsins einnig þótt grunsamleg. Upphaflega voru 15 stig dregin af Juventus í ítölsku deildinni vegna málsins, en eftir að félagið áfrýjaði fékk liðið stigin aftur. Í síðustu viku voru svo tíu stig dregin af liðinu og ljóst að Juventus missir af sæti í Meistaradeild Evrópu. Samkvæmt grein BBC um málið hefur Juventus nú komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvörl um að greiða 718 þúsund evrur í sekt, en það samsvarar rúmlega 107,5 milljónum íslenskra króna. Samkomulagið felur í sér að Juventus hefur nú sæst á að taka á sig tíu stiga frádrátt, en ekki verður aðhafst meira í málinu. Þá hafa nokkrir af þeim sem háttsettir voru innan félagsins þegar málið kom upp einnig verið sektaðir. Þar á meðal eru Pavel Nedved, fyrrverandi varaformann Juventus, og Fabio Paratici, fyrrverandi yfirmann íþróttamála.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. 22. maí 2023 20:47 Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. 21. apríl 2023 08:31 Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. 20. apríl 2023 18:15 Fimmtán stig dregin af Juventus fyrir brot á félagsskiptareglum Fimmtán stig hafa verið dregin af ítalska stórliðinu Juventus fyrir alvarleg brot á félagsskiptareglum ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20. janúar 2023 23:42 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Sjá meira
Tíu stig dregin af Juventus sem tapaði gegn Empoli | Rómverjar í basli Rétt áður en leikur Empoli og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hófst kom í ljós að 10 stig höfðu verið dæmd af félaginu. 22. maí 2023 20:47
Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. 21. apríl 2023 08:31
Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. 20. apríl 2023 18:15
Fimmtán stig dregin af Juventus fyrir brot á félagsskiptareglum Fimmtán stig hafa verið dregin af ítalska stórliðinu Juventus fyrir alvarleg brot á félagsskiptareglum ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 20. janúar 2023 23:42