„Við erum að tapa geðheilsunni“ Ágúst Beinteinn Árnason skrifar 1. júní 2023 09:04 Frænkurnar Stefanía og Karen ætla alla leið í Kökukasti. STÖÐ 2 Óhætt er að segja að það að keppa Kökukasti er enginn dans á rósum. Þetta vita frænkurnar Stefanía Rakel og Karen Gréta sem upplifðu mikið stress í undanúrslitum í nýjasta þætti Kökukasts. „Við erum að tapa geðheilsunni,“ segir Karen, móðursystir Stefaníu. Frænkurnar, sem saman skipa Kremlitaða liðið, eru mættar til leiks á ný og að vana í stíl. „Við frænkurnar erum náttúrulega komnar í keppnisgallann,“ segir Stefanía. Karen tekur undir með frænku sinni: „Við erum alltaf í stíl og við erum með auka galla planaðan fyrir úrslitaþáttinn.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Andstæðingar Kremlitaða liðsins eru ekki af verri endanum í þetta skiptið en það eru mæðginin Heiðar Krummi Hauksson og Hera Dögg Hjaltadóttir. „Tilfinningin að komast í undanúrslitin var mjög góð. Við vissum það samt - við ætluðum ekki að fara heim,“ segja mæðginin úr Appelsínugula liðinu. „Aðallega verið í andlegum undirbúningi“ Þá hefur undirbúningur liðanna fyrir undanúrslitin verið misjafn. „Við Appelsínugula liðið höfum aðallega verið í andlegum undirbúningi,“ segir Hera. Heiðar Krummi tekur undir það. „Útaf því að við höfum engan tíma til að gera þetta, búið að vera brjálað að gera.“ Heiðar Krummi og Hera Dögg eru komin í undanúrslit.STÖÐ 2 Ljóst er að Hera Dögg og Heiðar Krummi mæta erfiðum andstæðingum en þær frænkur hyggjast fara alla leið í keppninni. Í síðustu viðureign þeirra frænkna, átta liða úrslitunum, gekk illa að hitta í andlitið á andstæðingnum. „Nú vonandi hittirðu í andlitið á manneskjunni,“ segir Karen við frænku sína. „Ég er búin að taka epli úr ávaxtaskálinni og þrusa í blómapotta heima,“ svarar Stefanía sem ætlar bersýnilega ekki að klikka á næsta kasti ef til þess kemur. Bíó og sjónvarp Kökukast Tengdar fréttir Fimmti þáttur af Kökukasti: „Hann átti þetta skilið“ Fimmti þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á þriðjudögum. 23. maí 2023 10:01 „Ég fór bara í „blackout““ Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. 22. maí 2023 09:23 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Frænkurnar, sem saman skipa Kremlitaða liðið, eru mættar til leiks á ný og að vana í stíl. „Við frænkurnar erum náttúrulega komnar í keppnisgallann,“ segir Stefanía. Karen tekur undir með frænku sinni: „Við erum alltaf í stíl og við erum með auka galla planaðan fyrir úrslitaþáttinn.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Andstæðingar Kremlitaða liðsins eru ekki af verri endanum í þetta skiptið en það eru mæðginin Heiðar Krummi Hauksson og Hera Dögg Hjaltadóttir. „Tilfinningin að komast í undanúrslitin var mjög góð. Við vissum það samt - við ætluðum ekki að fara heim,“ segja mæðginin úr Appelsínugula liðinu. „Aðallega verið í andlegum undirbúningi“ Þá hefur undirbúningur liðanna fyrir undanúrslitin verið misjafn. „Við Appelsínugula liðið höfum aðallega verið í andlegum undirbúningi,“ segir Hera. Heiðar Krummi tekur undir það. „Útaf því að við höfum engan tíma til að gera þetta, búið að vera brjálað að gera.“ Heiðar Krummi og Hera Dögg eru komin í undanúrslit.STÖÐ 2 Ljóst er að Hera Dögg og Heiðar Krummi mæta erfiðum andstæðingum en þær frænkur hyggjast fara alla leið í keppninni. Í síðustu viðureign þeirra frænkna, átta liða úrslitunum, gekk illa að hitta í andlitið á andstæðingnum. „Nú vonandi hittirðu í andlitið á manneskjunni,“ segir Karen við frænku sína. „Ég er búin að taka epli úr ávaxtaskálinni og þrusa í blómapotta heima,“ svarar Stefanía sem ætlar bersýnilega ekki að klikka á næsta kasti ef til þess kemur.
Bíó og sjónvarp Kökukast Tengdar fréttir Fimmti þáttur af Kökukasti: „Hann átti þetta skilið“ Fimmti þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á þriðjudögum. 23. maí 2023 10:01 „Ég fór bara í „blackout““ Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. 22. maí 2023 09:23 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Fimmti þáttur af Kökukasti: „Hann átti þetta skilið“ Fimmti þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á þriðjudögum. 23. maí 2023 10:01
„Ég fór bara í „blackout““ Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. 22. maí 2023 09:23