Rúnar Örn og Hafsteinn Esekíel nýir forstöðumenn hjá VÍS Atli Ísleifsson skrifar 31. maí 2023 11:06 Hafsteinn Esekíel Hafsteinsson og Rúnar Örn Ágústsson. VÍS Rúnar Örn Ágústsson hefur verið ráðinn forstöðumaður stofnstýringar og verðlagningar hjá VÍS og Hafsteinn Esekíel Hafsteinsson forstöðumaður einstaklingsviðskipta hjá VÍS. Þeir hafa Í tilkynningu frá VÍS segir að Rúnar Örn muni bera ábyrgð á verðlagningu, viðskiptakjörum og afkomu af tryggingum félagsins. „Hann ber einnig ábyrgð á áhættumati fyrirtækja og endurnýjun á tryggingum hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Rúnar hóf störf hjá VÍS árið 2019 sem sérfræðingur í vörustjórnun, stofnstýringu og áhættumati. Áður starfaði hann hjá Mannviti við verkefnastjórn þar sem megináherslan var á kostnaðar-og verkáætlanir sem og tölulegar greiningar. Rúnar er með meistaragráðu (M.Sc.) í byggingarverkfræði frá Danska tækniháskólanum (DTU) og B.Sc.-gráðu í umhverfis-og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands. Það er gaman að geta þess að Rúnar er einnig afreksmaður í íþróttum, þá sérstaklega í þríþraut og hjólreiðum. Hann hefur tvisvar orðið Íslandsmeistari í hjólreiðum og keppti 2019 og 2021 fyrir Ísland á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum. Hafsteinn Esekíel Hafsteinsson hefur verið ráðinn sem forstöðumaður einstaklingsviðskipta hjá VÍS. Hann ber ábyrgð á því að efla og samræma sókn á einstaklingsmarkaði um allt land sem og að tryggja framúrskarandi þjónustu í einstaklingsviðskiptum. Áður starfaði hann sem forstöðumaður einstaklingsráðgjafar hjá Sjóvá. Hafsteinn hefur einnig starfað sem flugliði hjá Icelandair og sem rekstrarstjóri hjá Bestseller á Íslandi. Einnig er gaman að geta þess að Hafsteinn er liðtækur á dansgólfinu og hefur unnið til verðlauna í samkvæmisdönsum. Hann hefur tekið þátt sem söngvari og dansari í leiksýningum og má þar á meðal nefna söngleikinn Mary Poppins í uppsetningu Borgarleikhússins hér um árið. Hann stundaði nám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti VÍS Tryggingar Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Sjá meira
Í tilkynningu frá VÍS segir að Rúnar Örn muni bera ábyrgð á verðlagningu, viðskiptakjörum og afkomu af tryggingum félagsins. „Hann ber einnig ábyrgð á áhættumati fyrirtækja og endurnýjun á tryggingum hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Rúnar hóf störf hjá VÍS árið 2019 sem sérfræðingur í vörustjórnun, stofnstýringu og áhættumati. Áður starfaði hann hjá Mannviti við verkefnastjórn þar sem megináherslan var á kostnaðar-og verkáætlanir sem og tölulegar greiningar. Rúnar er með meistaragráðu (M.Sc.) í byggingarverkfræði frá Danska tækniháskólanum (DTU) og B.Sc.-gráðu í umhverfis-og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands. Það er gaman að geta þess að Rúnar er einnig afreksmaður í íþróttum, þá sérstaklega í þríþraut og hjólreiðum. Hann hefur tvisvar orðið Íslandsmeistari í hjólreiðum og keppti 2019 og 2021 fyrir Ísland á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum. Hafsteinn Esekíel Hafsteinsson hefur verið ráðinn sem forstöðumaður einstaklingsviðskipta hjá VÍS. Hann ber ábyrgð á því að efla og samræma sókn á einstaklingsmarkaði um allt land sem og að tryggja framúrskarandi þjónustu í einstaklingsviðskiptum. Áður starfaði hann sem forstöðumaður einstaklingsráðgjafar hjá Sjóvá. Hafsteinn hefur einnig starfað sem flugliði hjá Icelandair og sem rekstrarstjóri hjá Bestseller á Íslandi. Einnig er gaman að geta þess að Hafsteinn er liðtækur á dansgólfinu og hefur unnið til verðlauna í samkvæmisdönsum. Hann hefur tekið þátt sem söngvari og dansari í leiksýningum og má þar á meðal nefna söngleikinn Mary Poppins í uppsetningu Borgarleikhússins hér um árið. Hann stundaði nám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti VÍS Tryggingar Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Sjá meira