Ragnhildur Steinunn nýr eigandi tveggja húsgagnaverslana Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. maí 2023 13:42 Nýir eigendur DUXIANA og Gegnum glerið. Hjónin Martina Vigdís Nardini og Jón Helgi Erlendsson ásamt hjónunum Hauki Inga Guðnasyni og Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur. Íris Dögg Einarsdóttir Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hefur ásamt eiginmanni sínum og öðrum hjónum fest kaup á húsgagnaverslununum DUXIANA og Gegnum glerið. Hjónin Ragnhildur Steinunn, dagskrárgerðarmaður hjá RÚV og Haukur Ingi Guðnason, sálfræðingur, ásamt hjónunum Martinu Vigdísi Nardini, lækni og Jóni Helga Erlendssyni, framkvæmdarstjóra, eru nýir eigendur verslananna. Þau taka við rekstri í dag en formleg opnun verður að þeirra sögn á haustmánuðum. DUXIANA verslunin selur húsgögn, þar á meðal svokölluð DÚX rúm sem búa að sögn eigendanna yfir fyrsta flokks gæðum. Vörumerkið DUXIANA hlaut í fyrra útnefningu Forbes ferðahandbókar fyrir framúrskarandi gæði. Verslunin hefur verið rekin í 42 ár. Í Gegnum glerið versluninni fást meðal annars húsgögn og vörur frá vörumerkjunum Molteni&C, Georg Jansen og Lambert. Nýju eigendurnir ætla sér að fylgja fjölskylduvænni stefnu og og hafa opið til klukkan 17 á virkum dögum. Auk þess koma þau til með að bjóða upp á tímabókun í ráðgjöf og skoðun. Kaup og sala fyrirtækja Hús og heimili Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Ragnhildur Steinunn í nýju myndbandi Arons Can Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf rétt í þessu út tónlistarmyndband við lagið Blessun eða bölvun af nýrri plötu sinni Andi, líf, hjarta, sál, sem hefur verið einhver vinsælasta plata ársins. 8. október 2021 14:19 Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31 Heitustu trendin fyrir 2023 Á ári hverju koma inn nýjar tískubylgjur á ólíkum sviðum og nýir TikTok dansar sem eru fólki mis auðveldir að læra. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa til að reyna að komast að því hver heitustu trend ársins 2023 verða. 19. janúar 2023 07:01 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Hjónin Ragnhildur Steinunn, dagskrárgerðarmaður hjá RÚV og Haukur Ingi Guðnason, sálfræðingur, ásamt hjónunum Martinu Vigdísi Nardini, lækni og Jóni Helga Erlendssyni, framkvæmdarstjóra, eru nýir eigendur verslananna. Þau taka við rekstri í dag en formleg opnun verður að þeirra sögn á haustmánuðum. DUXIANA verslunin selur húsgögn, þar á meðal svokölluð DÚX rúm sem búa að sögn eigendanna yfir fyrsta flokks gæðum. Vörumerkið DUXIANA hlaut í fyrra útnefningu Forbes ferðahandbókar fyrir framúrskarandi gæði. Verslunin hefur verið rekin í 42 ár. Í Gegnum glerið versluninni fást meðal annars húsgögn og vörur frá vörumerkjunum Molteni&C, Georg Jansen og Lambert. Nýju eigendurnir ætla sér að fylgja fjölskylduvænni stefnu og og hafa opið til klukkan 17 á virkum dögum. Auk þess koma þau til með að bjóða upp á tímabókun í ráðgjöf og skoðun.
Kaup og sala fyrirtækja Hús og heimili Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Ragnhildur Steinunn í nýju myndbandi Arons Can Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf rétt í þessu út tónlistarmyndband við lagið Blessun eða bölvun af nýrri plötu sinni Andi, líf, hjarta, sál, sem hefur verið einhver vinsælasta plata ársins. 8. október 2021 14:19 Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31 Heitustu trendin fyrir 2023 Á ári hverju koma inn nýjar tískubylgjur á ólíkum sviðum og nýir TikTok dansar sem eru fólki mis auðveldir að læra. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa til að reyna að komast að því hver heitustu trend ársins 2023 verða. 19. janúar 2023 07:01 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Ragnhildur Steinunn í nýju myndbandi Arons Can Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf rétt í þessu út tónlistarmyndband við lagið Blessun eða bölvun af nýrri plötu sinni Andi, líf, hjarta, sál, sem hefur verið einhver vinsælasta plata ársins. 8. október 2021 14:19
Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31
Heitustu trendin fyrir 2023 Á ári hverju koma inn nýjar tískubylgjur á ólíkum sviðum og nýir TikTok dansar sem eru fólki mis auðveldir að læra. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa til að reyna að komast að því hver heitustu trend ársins 2023 verða. 19. janúar 2023 07:01