Deiluaðilar funda í Karphúsinu í kvöld Árni Sæberg skrifar 31. maí 2023 14:40 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Vísir/Arnar Forystumenn samningsaðila BSRB og Samtaka íslenskra sveitarfélaga koma saman í Karphúsinu í kvöld, að beiðni aðstoðarríkissáttasemjara, sem sér um deiluna. Kjarasamningsviðræður hafa verið í hnút undanfarið og BSRB hefur beitt hinum ýmsu verkfallsaðgerðum, sem hafa meðal annars haft áhrif á skólastarf og starfsemi hafna. Síðast var boðað til fundar á mánudaginn fyrir viku en Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir þann fund ekki hafa skilað neinum árangri. „Það er auðvitað alltaf mikilvægt að halda samtalinu gangandi. Eins og ég nefndi þá fannst mér við hafa farið skref aftur á bak. Þannig að það er varla annað hægt að trúa því að við munum þokast eitthvað áfram í kvöld,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Þá segir hún að viðsemjendur hennar hafi lítinn samningsvilja sýnt undanfarið en að mikilvægt sé að landa kjarasamningum sem fyrst. „Áður en verkfallsaðgerðir okkar stigmagnast.“ Blása sér byr í brjóst í kvöld Fyrir fundinn í Karphúsinu mun BSRB standa fyrir baráttufundi. „Við verðum með baráttufund í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld klukkan hálf sex til hálf sjö. Þar ætlum við að safnast saman, bæði þau sem eru í verkföllum og stuðningsfólk þeirra. Það verða tvær baráttukonur sem eru í verkfalli, Aníta og Magdalena, sem verða með ræðu. Svo ætlum við að vera með tónlistaratriði til þess að blása okkur byr í brjóst,“ segir Sonja Ýr. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Sjá meira
Kjarasamningsviðræður hafa verið í hnút undanfarið og BSRB hefur beitt hinum ýmsu verkfallsaðgerðum, sem hafa meðal annars haft áhrif á skólastarf og starfsemi hafna. Síðast var boðað til fundar á mánudaginn fyrir viku en Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir þann fund ekki hafa skilað neinum árangri. „Það er auðvitað alltaf mikilvægt að halda samtalinu gangandi. Eins og ég nefndi þá fannst mér við hafa farið skref aftur á bak. Þannig að það er varla annað hægt að trúa því að við munum þokast eitthvað áfram í kvöld,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Þá segir hún að viðsemjendur hennar hafi lítinn samningsvilja sýnt undanfarið en að mikilvægt sé að landa kjarasamningum sem fyrst. „Áður en verkfallsaðgerðir okkar stigmagnast.“ Blása sér byr í brjóst í kvöld Fyrir fundinn í Karphúsinu mun BSRB standa fyrir baráttufundi. „Við verðum með baráttufund í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld klukkan hálf sex til hálf sjö. Þar ætlum við að safnast saman, bæði þau sem eru í verkföllum og stuðningsfólk þeirra. Það verða tvær baráttukonur sem eru í verkfalli, Aníta og Magdalena, sem verða með ræðu. Svo ætlum við að vera með tónlistaratriði til þess að blása okkur byr í brjóst,“ segir Sonja Ýr.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Sjá meira