Skipa Rússum að loka fjórum af fimm ræðismannsskrifstofum Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2023 20:27 Ræðismannsskrifstofa Rússa í Frankfurt í Þýskalandi. AP/Michael Probst Yfirvöld í Þýskalandi hafa gert Rússum að loka fjórum af fimm ræðismannsskrifstofum þeirra þar í landi. Það er í kjölfar þess að ráðamenn í Rússlandi settu takmark á fjölda starfsmanna sendiráðs og ræðismannsskrifstofa Þjóðverja í Rússlandi. Þjóðverjar mega ekki vera með fleiri en 350 opinbera starfsmenn í Rússlandi. Það á við fólk sem vinnur á menningarstofnunum, skólum og sendiráðum og ræðismannsskrifstofum, samkvæmt frétt DW. Nokkur hundruð manna þurfa að flytja frá Rússlandi. Miðillinn hefur eftir talsmanni utanríkisráðuneytis Þýskalands að Þjóðverjar hafi svarað fyrir sig og skipunin um lokun ræðismannsskrifstofanna sé til samræmis við takmarkanir á Þjóðverja í Rússlandi. Eftir breytingarnar í lok þessa árs munu Rússar eingöngu vera með sendiráðið í Berlín og eina ræðismannsskrifstofu í Þýskalandi. Sjá einnig: Annar Þjóðverji handtekinn vegna njósna fyrir Rússa Talsmaðurinn sagði miður að taka þyrfti þessa ákvörðun en bætti við að stríðsrekstur Rússa hefði í för með sér að enginn grunnur væri fyrir eins umfangsmiklum samskiptum ríkjanna á milli og þau voru fyrir. Sjá einnig: Rússar sagðir vilja leiða saman hægri og vinstri Í frétt Süddeutsche Zeitung segir að Þjóðverjar séu að loka skrifstofum sínum í Kaliningrad, Yekateriburg og Novosiberisk. Sendiráðið í Moskvu og ræðismannsskrifstofan í Pétursborg sömuleiðis. Samband Rússlands og Þýskalands hefur á undanförnum árum verið nokkuð náið. Það hefur beðið verulega hnekki í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu en Þjóðverjar eru meðal þeirra ríkja sem hafa veitt Úkraínumönnum hvað mesta hernaðaraðstoð. Þýskaland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Þjóðverjar mega ekki vera með fleiri en 350 opinbera starfsmenn í Rússlandi. Það á við fólk sem vinnur á menningarstofnunum, skólum og sendiráðum og ræðismannsskrifstofum, samkvæmt frétt DW. Nokkur hundruð manna þurfa að flytja frá Rússlandi. Miðillinn hefur eftir talsmanni utanríkisráðuneytis Þýskalands að Þjóðverjar hafi svarað fyrir sig og skipunin um lokun ræðismannsskrifstofanna sé til samræmis við takmarkanir á Þjóðverja í Rússlandi. Eftir breytingarnar í lok þessa árs munu Rússar eingöngu vera með sendiráðið í Berlín og eina ræðismannsskrifstofu í Þýskalandi. Sjá einnig: Annar Þjóðverji handtekinn vegna njósna fyrir Rússa Talsmaðurinn sagði miður að taka þyrfti þessa ákvörðun en bætti við að stríðsrekstur Rússa hefði í för með sér að enginn grunnur væri fyrir eins umfangsmiklum samskiptum ríkjanna á milli og þau voru fyrir. Sjá einnig: Rússar sagðir vilja leiða saman hægri og vinstri Í frétt Süddeutsche Zeitung segir að Þjóðverjar séu að loka skrifstofum sínum í Kaliningrad, Yekateriburg og Novosiberisk. Sendiráðið í Moskvu og ræðismannsskrifstofan í Pétursborg sömuleiðis. Samband Rússlands og Þýskalands hefur á undanförnum árum verið nokkuð náið. Það hefur beðið verulega hnekki í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu en Þjóðverjar eru meðal þeirra ríkja sem hafa veitt Úkraínumönnum hvað mesta hernaðaraðstoð.
Þýskaland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent