Katrín Tanja: Hef tilfinningu fyrir því að þetta verði sumar sem gleymist aldrei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 12:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir með kærasta sínum Brooks Laich sem hún þakkaði sérstaklega fyrir frábæran stuðning. Instagram/@katrintanja) Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu um síðustu helgi þar sem hún tryggði sér sæti á heimsleikunum í haust. Katrín Tanja hefur nú gert upp mótið og horfir afar spennt fram á veginn. Nú eru nokkrir mánuðir í heimsleikana og þar ætlar hún sér að undirbúa sig vel. „Ég er að fara á mínu tíundu heimsleika í CrossFit. Ég hef bókstaflega brosað út að eyrum síðan þetta varð ljóst og síðustu daga hef ég stanslaust verið að segja Brooks Laich hversu hamingjusöm ég er. Við náðum þessu. Við fáum að fara aftur Madison og keppa um að verða best í heimi,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir á Instagram. „Það er líka langt síðan að ég hef verið svona ánægð inn á keppnisgólfinu. Ég hélt einbeitingu, fékk sjálfstraust eftir góðan undirbúning og treysti sjálfri mér,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég er svo spennt að geta byggt ofan á það sem við höfum núna. Ég hef tilfinningu fyrir því að þetta verði sumar sem gleymist aldrei. Skemmtilegasti tími ársins hjá mér er að æfa fyrir heimsleikana og ég get ekki beðið eftir að byrja vinnuna aftur,“ skrifaði Katrín. Katrín þakkar öllum fyrir stuðninginn og þá sérstaklega kærastanum Brooks Laich. „Hann er kletturinn minn og minn helsti stuðningsmaður daginn út og inn,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
Katrín Tanja hefur nú gert upp mótið og horfir afar spennt fram á veginn. Nú eru nokkrir mánuðir í heimsleikana og þar ætlar hún sér að undirbúa sig vel. „Ég er að fara á mínu tíundu heimsleika í CrossFit. Ég hef bókstaflega brosað út að eyrum síðan þetta varð ljóst og síðustu daga hef ég stanslaust verið að segja Brooks Laich hversu hamingjusöm ég er. Við náðum þessu. Við fáum að fara aftur Madison og keppa um að verða best í heimi,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir á Instagram. „Það er líka langt síðan að ég hef verið svona ánægð inn á keppnisgólfinu. Ég hélt einbeitingu, fékk sjálfstraust eftir góðan undirbúning og treysti sjálfri mér,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég er svo spennt að geta byggt ofan á það sem við höfum núna. Ég hef tilfinningu fyrir því að þetta verði sumar sem gleymist aldrei. Skemmtilegasti tími ársins hjá mér er að æfa fyrir heimsleikana og ég get ekki beðið eftir að byrja vinnuna aftur,“ skrifaði Katrín. Katrín þakkar öllum fyrir stuðninginn og þá sérstaklega kærastanum Brooks Laich. „Hann er kletturinn minn og minn helsti stuðningsmaður daginn út og inn,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira