Risakvöld framundan fyrir bardagaíþróttir á Íslandi Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2023 11:00 Mynd frá Unbroken deildinni Mynd: Mjölnir Úrslitakvöld Unbroken deildarinnar fer fram í kvöld, laugardaginn 3. júní. Þar munu úrslitin ráðast í fyrstu deildarkeppninni í uppgafarglímu á Íslandi. Eftir þrjá keppnisdaga (janúar, febrúar og mars) Unbroken deildarinnar ráðast úrslitin á laugardaginn í Tjarnarbíói. Þar munu efstu tveir keppendurnir í hverjum flokki mætast í hreinni úrslitaglímu. Deildinni var skipt í byrjendadeild (minna en tveggja ára reynsla af glímu) og úrvalsdeild. Úrslitin í byrjendadeildinni hefjast klukkan 16:00 og úrvalsdeildin klukkan 19:30. Það verða 7 glímur í byrjendadeildinni og 6 í úrvalsdeildinni. Auk þess verða 3 ofurglímur í lokin þar sem erlendir keppendur mæta okkar allra bestu glímumönnum. Erlendur keppendurnir eru allt frábærir glímumenn sem mæta sérstaklega hingað til lands til að keppa á viðburðinum. Valentin Fels vs. Marcin Held Í aðalglímu kvöldsins verður Valentin Fels gegn Marcin Held. Valentin er franskur glímumaður sem hefur verið búsettur hér á landi í hálan áratug. Hann er einn af allra bestu glímumönnum landsins og þjálfar bæði hjá Mjölni og Brimi á Akranesi. Andstæðingur hans, Marcin Held, er frábær glímumaður sem hefur getið sér gott orð í MMA heiminum. Marcin hefur barist í UFC, Bellator og berst nú í PFL. Marcin er þekktur fyrir frábæra takta á gólfinu og var aðeins 21 árs gamall þegar hann fékk svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Mynd: Unbroken deildin Ómar Yamak vs. Lee Hammond Ómar Yamak er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og hefur verið einn besti glímumaður landsins undanfarin ár. Hann mætir Lee Hammond sem hefur lengi verið meðal efnilegustu bardagakappa Írlands. Lee er 5-0 sem atvinnumaður í MMA og er í nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Lee verður þar í liði Conor McGregor enda æfir Lee hjá SBG og hefur lengi æft með Conor á Írlandi. Lee er frábær glímumaður en hann hefur bæði unnið British Nogi Championship og IBJJF Irish Championship. Það er frábært að fá hann hingað til lands og má búast við afar skemmtilegri glímu við Ómar. Mynd: Unbroken deildin Kristján Helgi vs. Mohammed Avtarhanov Kristján Helgi Hafliðason hefur farið hamförum á glímumótum hérlendis undanfarin tvö ár. Hann hefur gjörsigrað mótherja sína og unnið öll stóru mótin hérlendis síðustu ár. Hann mætir Mohammed Avtarhanov frá Írlandi. Mohammed er aðeins tvítugur en hefur glímt í fjölmörg ár. Hann er fimmfaldur Írlandsmeistari, á 3 titla á Grapple Kings, Evrópumeistari unglinga, margfaldur meistari á Dublin Open og klárar 88% viðureigna sína á uppgjafartaki. Mynd: Unbroken deildin Svona lítur uppröðunin út á glímukvöldinu en miðasala fer fram á Tix.is: Valentin Fels vs. Marcin Held Ómar Yamak vs. Lee Hammond Kristján Helgi vs. Mohammed Avtarhanov -88 kg karla: Stefán Fannar Hallgrímsson (Mjölnir) vs. Helgi Freyr Ólafsson (Mjölnir) -70 kg kvenna: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) vs. Sara Dís Davíðsdóttir (Mjölnir) -77 kg karla: Vilhjálmur Arnarsson (Mjölnir) vs. Breki Harðarson (Atlantic) -60 kg kvenna: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) vs. Auður Olga Skúladóttir (Mjölnir) +70 kg kvenna: Anna Soffía Víkingsdóttir (VBC) vs. Hildur María Sævarsdóttir (Reykjavík MMA) -99 kg karla: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) vs. Bjarki Eyþórsson (Mjölnir) Byrjendadeild (16:00) -70 kg kvenna: Vera Óðinsdóttir (Reykjavík MMA) vs. Kolfinna Þöll Þórðardóttir (Mjölnir) -88 kg karla: Stefán Atli Ólason (Brimir BJJ) vs. Hilmir Dan Gíslason (World Class MMA -60 kg kvenna: Harpa Hauksdóttir (Mjölnir) vs. Þórhanna Inga Ómarsdóttir (VBC -77 kg karla: Aron Óli Valdimarsson (Reykjavík MMA) vs. Guðmar Kristinsson (Reykjavík MMA -66 kg karla: Haukur Birgir Jónsson (Mjölnir) vs. Bárður Lárusson (VBC) -99 kg karla: Bragi Þór Pálsson (Mjölnir) vs. Kormákur Snorrason (Mjölnir) +99 kg karla: Birgir Steinn Ellingsen (Brimir BJJ) vs. Eiríkur Guðni Þórarinsson (Mjölnir) MMA Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Sjá meira
Eftir þrjá keppnisdaga (janúar, febrúar og mars) Unbroken deildarinnar ráðast úrslitin á laugardaginn í Tjarnarbíói. Þar munu efstu tveir keppendurnir í hverjum flokki mætast í hreinni úrslitaglímu. Deildinni var skipt í byrjendadeild (minna en tveggja ára reynsla af glímu) og úrvalsdeild. Úrslitin í byrjendadeildinni hefjast klukkan 16:00 og úrvalsdeildin klukkan 19:30. Það verða 7 glímur í byrjendadeildinni og 6 í úrvalsdeildinni. Auk þess verða 3 ofurglímur í lokin þar sem erlendir keppendur mæta okkar allra bestu glímumönnum. Erlendur keppendurnir eru allt frábærir glímumenn sem mæta sérstaklega hingað til lands til að keppa á viðburðinum. Valentin Fels vs. Marcin Held Í aðalglímu kvöldsins verður Valentin Fels gegn Marcin Held. Valentin er franskur glímumaður sem hefur verið búsettur hér á landi í hálan áratug. Hann er einn af allra bestu glímumönnum landsins og þjálfar bæði hjá Mjölni og Brimi á Akranesi. Andstæðingur hans, Marcin Held, er frábær glímumaður sem hefur getið sér gott orð í MMA heiminum. Marcin hefur barist í UFC, Bellator og berst nú í PFL. Marcin er þekktur fyrir frábæra takta á gólfinu og var aðeins 21 árs gamall þegar hann fékk svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Mynd: Unbroken deildin Ómar Yamak vs. Lee Hammond Ómar Yamak er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og hefur verið einn besti glímumaður landsins undanfarin ár. Hann mætir Lee Hammond sem hefur lengi verið meðal efnilegustu bardagakappa Írlands. Lee er 5-0 sem atvinnumaður í MMA og er í nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Lee verður þar í liði Conor McGregor enda æfir Lee hjá SBG og hefur lengi æft með Conor á Írlandi. Lee er frábær glímumaður en hann hefur bæði unnið British Nogi Championship og IBJJF Irish Championship. Það er frábært að fá hann hingað til lands og má búast við afar skemmtilegri glímu við Ómar. Mynd: Unbroken deildin Kristján Helgi vs. Mohammed Avtarhanov Kristján Helgi Hafliðason hefur farið hamförum á glímumótum hérlendis undanfarin tvö ár. Hann hefur gjörsigrað mótherja sína og unnið öll stóru mótin hérlendis síðustu ár. Hann mætir Mohammed Avtarhanov frá Írlandi. Mohammed er aðeins tvítugur en hefur glímt í fjölmörg ár. Hann er fimmfaldur Írlandsmeistari, á 3 titla á Grapple Kings, Evrópumeistari unglinga, margfaldur meistari á Dublin Open og klárar 88% viðureigna sína á uppgjafartaki. Mynd: Unbroken deildin Svona lítur uppröðunin út á glímukvöldinu en miðasala fer fram á Tix.is: Valentin Fels vs. Marcin Held Ómar Yamak vs. Lee Hammond Kristján Helgi vs. Mohammed Avtarhanov -88 kg karla: Stefán Fannar Hallgrímsson (Mjölnir) vs. Helgi Freyr Ólafsson (Mjölnir) -70 kg kvenna: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC) vs. Sara Dís Davíðsdóttir (Mjölnir) -77 kg karla: Vilhjálmur Arnarsson (Mjölnir) vs. Breki Harðarson (Atlantic) -60 kg kvenna: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) vs. Auður Olga Skúladóttir (Mjölnir) +70 kg kvenna: Anna Soffía Víkingsdóttir (VBC) vs. Hildur María Sævarsdóttir (Reykjavík MMA) -99 kg karla: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) vs. Bjarki Eyþórsson (Mjölnir) Byrjendadeild (16:00) -70 kg kvenna: Vera Óðinsdóttir (Reykjavík MMA) vs. Kolfinna Þöll Þórðardóttir (Mjölnir) -88 kg karla: Stefán Atli Ólason (Brimir BJJ) vs. Hilmir Dan Gíslason (World Class MMA -60 kg kvenna: Harpa Hauksdóttir (Mjölnir) vs. Þórhanna Inga Ómarsdóttir (VBC -77 kg karla: Aron Óli Valdimarsson (Reykjavík MMA) vs. Guðmar Kristinsson (Reykjavík MMA -66 kg karla: Haukur Birgir Jónsson (Mjölnir) vs. Bárður Lárusson (VBC) -99 kg karla: Bragi Þór Pálsson (Mjölnir) vs. Kormákur Snorrason (Mjölnir) +99 kg karla: Birgir Steinn Ellingsen (Brimir BJJ) vs. Eiríkur Guðni Þórarinsson (Mjölnir)
MMA Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Sjá meira