Grindvíkingar fögnuðu Sjómannadeginum með pompi og prakt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2023 13:18 Hátíðin Sjóarinn síkáti var haldin í fyrsta skipti árið 1948 eða fyrir 75 árum. Vísir/Anton Brink Sjóarinn síkáti, sjómanna- og fjölskylduhátíð Grindvíkinga var haldin með pompi og prakt um helgina. Bylgjulestin kíkti við og hélt uppi fjörinu ásamt fjölbreyttri dagskrá heimamanna. Hátíðin var haldin í fyrsta sinn árið 1948 eða fyrir 75 árum og hefur fest sig sessi sem ein skemmtilegasta bæjarhátíð landsins. Dagskráin var fjölbreytt og stóð hátíðin yfir alla helgina sem hófst með litaskrúðgöngu en heimamenn skreyttu bæinn hinum ýmsu litum og klæddust í samræmi við lit síns hverfis. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flutti ræðu sem vakti mikla athygli. Þar hvatti hann til byltingu meðal sjómanna. Ljósmyndir Antons Brink frá helginni má sjá hér að neðan: Hressir krakkar kíktu á hátíðarhöldin.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Mikil gleði í tívolítækjum.Vísir/Anton Brink Brosmildar stúlkur.Vísir/Anton Brink Ánægð með pokana sína.Vísir/Anton Brink Sumarið er komið þegar hægt er að kríta úti.Vísir/Anton Brink Bátar voru til sýnis á svæðinu.Vísir/Anton Brink Svali tók Fannar Jónsson bæjarstjóra í Grindavík tali.Vísir/Anton Brink Útvarpsfólkið Vala Eiríksdóttir og Ómar Úlfur.Vísir/Anton Brink Vala er alltaf hress og tók viðtal við þá Gunna og Felix.Vísir/Anton Brink Bananabáturinn svokallaði vekur ávallt mikla lukku.Vísir/Anton Brink Hópurinn endaði svo á að steypast í sjóinn.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Hin ýmsu dýr urðu til eftir andlitsmálningu dagsins.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri kíktu á hátíðina.Vísir/Anton Brink Gunni og Felix flottir í eins jökkum.Vísir/Anton Brink Hugrakkir hopparar.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fallturninn skemmtilegi var á svæðinu.Vísir/Anton Brink Hugaðir drengir í fallturninum.Vísir/Anton Brink Sjómannadagurinn Grindavík Bylgjan Samkvæmislífið Bylgjulestin Tengdar fréttir Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45 Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38 Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Hátíðin var haldin í fyrsta sinn árið 1948 eða fyrir 75 árum og hefur fest sig sessi sem ein skemmtilegasta bæjarhátíð landsins. Dagskráin var fjölbreytt og stóð hátíðin yfir alla helgina sem hófst með litaskrúðgöngu en heimamenn skreyttu bæinn hinum ýmsu litum og klæddust í samræmi við lit síns hverfis. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flutti ræðu sem vakti mikla athygli. Þar hvatti hann til byltingu meðal sjómanna. Ljósmyndir Antons Brink frá helginni má sjá hér að neðan: Hressir krakkar kíktu á hátíðarhöldin.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Mikil gleði í tívolítækjum.Vísir/Anton Brink Brosmildar stúlkur.Vísir/Anton Brink Ánægð með pokana sína.Vísir/Anton Brink Sumarið er komið þegar hægt er að kríta úti.Vísir/Anton Brink Bátar voru til sýnis á svæðinu.Vísir/Anton Brink Svali tók Fannar Jónsson bæjarstjóra í Grindavík tali.Vísir/Anton Brink Útvarpsfólkið Vala Eiríksdóttir og Ómar Úlfur.Vísir/Anton Brink Vala er alltaf hress og tók viðtal við þá Gunna og Felix.Vísir/Anton Brink Bananabáturinn svokallaði vekur ávallt mikla lukku.Vísir/Anton Brink Hópurinn endaði svo á að steypast í sjóinn.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Hin ýmsu dýr urðu til eftir andlitsmálningu dagsins.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri kíktu á hátíðina.Vísir/Anton Brink Gunni og Felix flottir í eins jökkum.Vísir/Anton Brink Hugrakkir hopparar.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fallturninn skemmtilegi var á svæðinu.Vísir/Anton Brink Hugaðir drengir í fallturninum.Vísir/Anton Brink
Sjómannadagurinn Grindavík Bylgjan Samkvæmislífið Bylgjulestin Tengdar fréttir Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45 Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38 Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45
Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38
Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49